Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1985, Qupperneq 133

Jökull - 01.12.1985, Qupperneq 133
Langjökulsferð 1979 HARALDUR MATTHÍASSON Leiðangur mikill var gerður á Langjökul á páskum 1979. Hópur manna úr Jöklarannsóknafélaginu fór þá með hús er smíðað hafði verið í Garðabæ. Skyldi það nú flutt inn á Langjökul og komið fyrir við Fjallkirkjuna í austurbrún jökulsins. Okkur Kristínu konu minni var gefinn kostur á þátttöku, og tókum við því fegins hendi. Rækileg könnun sem gerð hafði verið á leiðum, leiddi í Ijós að heppilegast þótti að leggja upp úr Gjábakka- hrauni nokkuð fyrir utan Tintron. Þangað var komið snemma skírdagsmorguns. Var þar flutningalest all- mikil. Fyrst er að nefna húsið sjálft, einnig þrjá snjóbíla auk annars nauðsynlegs farangurs, og var það allt flutt á stórum vörubílum. Þar voru einnig í för vélsleðar marg- ir, sumir frá leiðangursmönnum, en einnig voru þar aðrir í ferð sem ætluðu að vera leiðangrinum áhangandi. Húsið var sett á mikinn sleða, og drógu hann snjóbílar, stundum einn, oftast tveir, en þrír þegar mest lá við. Rokhvasst var um morguninn, en lygndi um hríð er leið að dagmálum. Leiðangursmenn voru sumir inni í snjó- bílunum, en aðrir inni í húsinu sjálfu, sem stóð fullgert á sleðanum mikla. Það hafði verið smíðað um veturinn af mörgum duglegum sjálfboðaliðum, konum og körlum. 1. mynd. Kirkjuból sett á dráttarbíl frá G.G. á hlaðinu hjá Jóni ísdal í Garðabæ 11. apríl 1979. Ljósm. Pétur Þorleifsson. 2. mynd. Á fullri ferð norður Langjökul 13. apríl 1979. Ljósm. Pétur Þorleifsson. Eins og nærri má geta, var ekki unnt að fara hart með slíkan þungaflutning sem hér var á ferð. Leið var í fyrstu allmjög upp í móti, og þótt snjór væri mikill, stóðu hraunrimar sumstaðar upp úr, og varð því að leita leiða. Voru vélsleðar á sveimi fram og aftur að finna bestu leið. Lognið stóð ekki lengi. Hvessa tók er á daginn leið, og nær kveldi skall á austanbylur og brátt tók að skyggja, og um kveldið var komið ofsarok, með mold- byl, sem fór sífellt versnandi. Haldið var áfram meðan nokkur kostur var, en svo kom að ekkert sást. Settu nú sumir upp tjöld í illviðrinu, en aðrir bjuggust að gista í snjóbílnum eða inni í húsi. Stúlkurnar er sjá skyldu um matreiðslu, hófu starf sitt og settu upp potta stóra til kvöldmatar. Allt virtist vera að færast til kveldkyrrðar. En brátt tók húsið kipp, og allt lék á reiðiskjálfi. Var farið að grennslast eftir hvað um væri að vera, en aðeins fékkst þetta stutta svar: „Nú er ferðatími". Og þar við sat. Tjöldin voru rifin upp og haldið af stað. Var ærinn vandi að gæta matarpottanna á eldavélunum. Urðu stúlkurnar að liggja á hlemmunum, en dugði naumast þó. Líklega hefur eitthvað rofað til í bili, en það stóð ekki lengi; bylsortinn var svo mikill, að ekki var komist lengra en náttmyrkur gerði sitt. Varð nú að taka náttstað, enda áliðið kvelds. Seinna fréttum við JÖKULL 35. ÁR 131
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.