Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1985, Qupperneq 139

Jökull - 01.12.1985, Qupperneq 139
Leiðangursmenn á Grendli. Ljósm. Vilhelm Andersen, 27.júlí. hefðu farið. Höfðu þeir yfirgefið skálann aðeins viku áður en við komum þangað. Næstu þrjá daga dvöldum við í skálanum í góðu yfirlæti. Veðrið þessa daga var ágætt, en fyrsta daginn notuðum við til að bera möl upp að skálanum til þess að vindur næði sér ekki undir skálagólfið. Einnig hlóðum við vörður á öllum hnúkum næst skálanum og settum merki í þær er sýndu stefnuna á skálann. Útsýnið frá Goðheimum er geysi vítt og vafasamt er að annað eins gefist frá nokkru öðru húsi á landinu. í vestri og suðri sér yfir stóran hluta Vatnajökuls og takmarkast útsýnið við Kverkfjöll í vestri, í suðvestri og suðri sér til Gríms- fjalls, Esjufjalla, Öræfajökuls, og Þverártindseggjar. Einnig sést Birnudalstindur og Humarkló, svo eitthvað sé nefnt. Norður af blasa Snæfell og Herðubreið við, og mörg fleiri fjöll, sem hér yrði of langt upp að telja. Austur af, sjást hið næsta Grendill 1570 m sem er hæstur tinda í austanverðum Vatnajökli, ásamt mörgum fleiri tmdum, flestum nafnlausum. í suðaustri sér niður eftir Lambatungnajökli, en lengra í burtu yfir Goðahrygg og Goðaborg sjást Grasgiljatindur og Efstafell. Allan tím- ann er við dvöldum í skálanum, var þoka á láglendi upp í um 800 m hæð, en glóbjart þar fyrir ofan. Virðist þetta veðurfar vera nokkuð algengt á austanverðum Vatna- jökli. Til samanburðar má geta þess að sumarið 1969 dvaldi ég nokkra sólarhringa á þessum slóðum í mjög líku veðri. Öndir kvöld annan daginn, er við dvöldum í skálan- um, tókum við okkur göngu austur á tind einn nafn- lausan og tók sú ferð nærri þrjá tíma. Færið á jöklinum var afleitt og talsvert um sprungur, enda lá leiðin yfir upptök Lambatungnajökuls. Á tindinum dvöldum við um stund, en þaðan var mikið útsýni yfir Lónsöræfi, Hofsjökul (hinn eystri) og Þrándarjökul. Okkur fýsti nú að halda á Grendil, en ákveðið var þó að slá þeirri ferð á frest til næsta dags. Sá dagur reyndist einn sá allra fegursti í ferðinni, enda kom í Ijós þegar halda átti af stað á Grendil, þá harðneitaði kvenfólkið að fara með, því annað eins sólbaðsveður væri naumast hægt að fá. Sigrún var sú eina, sem ekki vildi missa af ferðinni, sagði sem var að alltaf mætti liggja í sólbaði, en tækifæri til að ganga á Grendil byðist ekki oft á ævinni. Við vorum því aðeins sex er hófum gönguna. Leiðin var í fyrstu hin sama og daginn áður. Fyrst var haldið yfir upptök Lambatungnajökuls og utan í þeim nafnlausa tindi sem áður er getið. Þaðan var haldið beint í norður yfir djúpan slakka, í áttina að Grendli. Færið var þungt og hitinn ætlaði okkur lifandi að drepa. Eftir tæplega tveggja og hálfs tíma ferð stóðum við loks á hátindi Grendils í 1570 m hæð yfir sjó. Útsýnið var hreint frábært hvert sem litið var. Snæfell og Herðu- breið í norðvestri, Kverkfjöll og Goðahnúkarnir nyrstu, ásamt skálanum Goðheimum í vestri. í suðvestri sér yfir óendanlega hjarnbreiðu Vatnajökuls, alla leið til Gríms- vatna og Öræfajökuls, en loftlínan í Öræfajökul mun vera nálægt 85 kílómetrum. í suðri sjáum við fjölmarga tinda í austurbrún Vatnajökuls, sem flestir eru nafn- lausir. í austri sést niður eftir Öxarfellsjökli, yfir Trölla- króka til Jökulgilstinds, Hnappadalstinds og Svip- .tungnahnjúks. Einnig sjást smá jöklarnir Hofsjökull og Þrándarjökull, sem munu vera einna minnst kannaðir íslenskra jökla. Þarna á Grendli er landmælingamerki, sem sett var upp vorið 1956, en mælingar fóru þá fram á Haldið af stað frá Goðahnúkum. Ljósm. Pétur Porleifs- son, 28. júlí. JÖKULL 35. ÁR 137
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.