Jökull

Ataaseq assigiiaat ilaat

Jökull - 01.12.1985, Qupperneq 140

Jökull - 01.12.1985, Qupperneq 140
Goðheimar á Goðahnúkum, Goðahryggur í baksýn t. v. Ljósm. Pétur Þorleifsson, 28. júlí. Vatnajökli. Var merkið allmikið brotið af veðrun og ísingu, því vafalítið geisa hörð veður á þessum slóðum, einkanlega haust og vetur. Eftir góðan stans í ágætu veðri, var haldið aftur áleiðis í skálann. Nú höfðum við slóðina til baka, enda vorum við helmingi fljótari á leiðinni. Veðrið var þenn- an dag aldeilis óborganlegt, blanka logn og steikjandi hiti, en þoka á láglendi sem fyrr. Kvenfólkið okkar, sólbaðsfólkið, lét vel yfir sínum hlut. Bráðlega kom þó í ljós að Guðrún hafði brunnið heiftarlega á bakinu, og Sigrún var lengi kvölds að kæla hana með snjó, en Vilhelm hafði orð á því að líklega yrði hann að gefa henni Brunaliðsplötuna þegar heim kæmi. Þannig leið þetta síðasta kvöld okkar í Goðheimum. Við áttum erfitt með að koma okkur í háttinn þetta kvöld, en vorum á ferli fram yfir miðnætti. Veðrið og útsýnið var frábærlega fagurt og erfitt að slíta sig frá þessum dá- semdum. Undir klukkan eitt voru þó flestir komnir í pokana. Þótt seint væri farið í háttinn voru flestir komnir á ról um fimmleytið morguninn eftir og var nú tekið til óspilltra málanna að ferðbúast. Veðrið var algjörlega óbreytt frá deginum áður, en frost hafði verið um nóttina, svo göngufærið var ágætt. Klukkan sex stóð hópurinn ferðbúinn framan við skálann. Síðustu mynd- irnar voru teknar og skálinn kvaddur. Síðan hófst gangan. Við héldum eftir gömlu slóðinni suður af nyrðri Goðahnúknum, og tókum stefnuna á Goðaborg. Við höfðum smá viðdvöl á syðri hnúknum, en um einn og hálfur kílómetri er á milli. Síðan var þrammað áfram suður á bóginn, og gekk ferðin greitt. Vorum við aðeins rúma þrjá tíma suður á móts við Goðaborg. Þar skildum við pokana eftir og héldum upp á há Goðahrygg, rétt sunnan Goðaborgar. Höfðum við þaðan dýrðlegt útsýni yfir farinn veg. í forgrunni blasti Goðaborgin við 1425 m yfir sjó, en við stóðum nú öllu hærra á háhryggnum. Veður var frábærlega fagurt og bjart vestur og norður yfir jökulinn, en suður undan og neðan við okkur ólgaði þokan. Eftir góða stund héldum við aftur þangað sem farangurinn beið. Síðan var haldð niður undir brúnir Vesturdals og höfðum við þar langan stans. Veðrið var með sama hætti og fyrr en á því varð snögg breyting er aftur var lagt af stað. Við héldum brátt inn í þokubakk- ann. Nú kom sér vel vörðuhleðslan á uppleið. Við fundum brátt vörðuröðina og fylgdum henni niður undir Fossdal, en þar komumst við niður úr þokunni. Eftir það gekk ferðin greitt niður Fossdal, utan í Fossdals- hnútu og niður í botn Hoffellsdals, þar sem bílarnir biðu okkar. Klukkan var hálf sex er þangað kom. Að end- ingu vildi ég ráðleggja fólki er hefði áhuga á svipaðri ferð að léttari leið er að fara norðan frá t.d. frá Snæfelli vestanverðu, en þaðan er hægt að komast langleiðina að jöklinum á bíl, og er þá aðeins um 10 km í Goðheima. Pétur Þorleifsson 138 JÖKULL 35. ÁR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Jökull

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.