Jökull


Jökull - 01.12.1985, Page 159

Jökull - 01.12.1985, Page 159
Skemmtinefnd. Árshátíðin var í Félagsheimili starfs- manna RR hinn 17. nóv. Þátttakendur 70. Gylfi Gunn- arsson og Rósa ísdal sáu um allan undirbúning og fengu mikið lof fyrir. Gylfi er formaður nefndarinnar. Fréttir afjöklum. Eftir leysinguna í sumar urðu jöklar óvenju dökkir langt upp. Jökulhlaup komu nokkur. Emstruá syðri og Skaftá hlupu. Einnig hljóp úr Græna- lóni og Hnútulóni, ræði það nánar í Jökulhlaupaannál. Hinn 24. ágúst 84 lentu tvær litlar flugvélar (hjóla- vélar) á Bárðarbungu. Þær báru einkennisstafina TF - LEO og TF - FRÚ. Þá rifjaðist upp fyrir mönnum að hinn 10. júní 1972 hafði DC - 3 vél Gunnfaxi frá Flugfélagi íslands lent á Bárðarbungu þegar borun fór þar fram. Sú vél var á skíðum. Flugstjóri Geir Garð- arsson. A árinu 1984 gerðist fleira sem snertir ferðatækni á jöklum. Hinn 4. ágúst var ekið á jeppum upp á Hofs- jökul. Fyrr um sumarið, eða nánar til tekið 7. júlí, höfðu tveir menn á jeppabifreið farið þvert yfir Lang- jökul, frá Skálpanesdyngju að Þjófakróki norðan Geitlandsjökuls. Farið var einnig á s.l. sumri á jeppum á belgvíðum hjólbörðum upp að Goðasteini á Eyjafjalla- jökli og einnig upp á Öræfajökul að Hvanndalshnúki. Við getum kallað sumarið 1984; LOFTÞRÚGUSUM- ARIÐ GÓÐA. Hér síðar í kvöld munu tveir ungir menn fræða okkur um tæknilegu og kostnaðarlegu hlið þessa ferðamáta. Þótt þessi ferðalög hafi að mestu verið utan við ramma félagsins, þá finnum við til skyldleikans. Því að eitt af meginverkefnum Jöklarannsóknafélags íslands hefur verið og er að auðvelda ferðalög að jöklum og um jökla. okkur um tæknilegu og kostnaðarlegu hlið þessa ferða- máta. Þótt þessi ferðalög hafi að mestu verið utan við ramma félagsins, þá finnum við til skyldleikans. Því að eitt af meginverkefnum Jöklarannsóknafélags íslands hefur verið og er að auðvelda ferðalög að jöklum og um jökla. Verkefni sem blasa við framundan eru fjölmörg. Hlé er á íssjármælingum í bili. Þess er vart langt að bíða að Brúarjökull verði tekinn til rækilegrar athugunar, svo eitt dæmi sé nefnt. Ráðstefna um jöklakort verður hér í ágúst. En snúum okkur að innri málum félagsins. Við höfum um langt árabil fengið meiri hluta af bókum og skjölum félagsins geymdan í herbergi vestur á Hagamel 6. Við gátum vart búist við að hafa það alla tíð, tíminn er til enda runninn. Við þurfum að leigja eða kaupa tvö herbergi. Annað til skjala- og bókageymslu, en hitt til fundahalda og úrvinnslu gagna. Við þurfum að vera flutt inn fyrir vorleiðangur og tekin þar til starfa. S.Rist. JÖKULL 35. ÁR 157
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.