Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Qupperneq 44

Tímarit UNIFEM - 01.01.2004, Qupperneq 44
Mansal vekur óhug. Mansal er nútímaþrælahald þar sem verslað er með fólk og er sú alþjóðlega glæpastarfsemi sem er í hvað örustum vexti. Samkvæmt Alþjóðlegri stofnun um fólksflutninga (International Organization for Migration, IOM) er áætlað að yfir tvær milljónir kvenna og barna hafi verið fórnarlömb mansals árið 2001. Mansal er ekki aðeins brot á mannréttindum heldur verða fórnalömb þess ber- skjölduð fyrir alvarlegum sjúkdómum eins og alnæmi. Noeleen Heyzer, framkvæmdastýra UNIFEM, segir að á stríðshrjáðum svæðum þar sem lög og regla eru oft ekki virt skapist aðstæður þar sem mansal þrífst. Skortur á ódýru og ómenntuðu vinnuafli meðal þjóða sem ekki eru í stríði skipar stórt hlutverk í þessari þróun. Á síðasta ári tók hérlendis gildi nýtt ákvæði í hegningarlögum sem segir að hver sá sem tekur þátt í mansali geti fengið allt að átta ára fangelsisdóm. Það er væg refsing miðað við lönd í Evrópu. Ef viðurlög hérlendis eru vægari en annars staðar gætu þrælasalar frekar valið sér ferðaleiðir í gegnum Ísland. Við þekkjum það sem stendur okkur næst og oft er erfitt að gera sér í hugarlund hvað aðrir þurfa að reyna. Mörg okkar kynnast alþjóða- samfélaginu aðeins í fjölmiðlum, á netinu eða í gegnum starfsemi eins og UNIFEM. Það er heimurinn sem við þekkjum. En gerum við okkur í raun grein fyrir þeim hörmungum sem margar þjóðir heims þurfa að þola? Íslendingar gætu þurft að taka á honum stóra sínum ef þrælasalar nútímans leggja leið sína til landsins, en fyrst og fremst er mikilvægt að við séum vakandi og tilbúin að leggja okkar að mörkum, vel menntuð og efnuð þjóð sem Íslendingar eru. Heimildir og ítarefni www.unifem.org http://www.womenwarpeace.org/unifem.htm Foreign Affairs, maí-júní 2004 Þótt nokkuð hafi áunnist hvað fram- kvæmd ályktunar nr. 1325 varðar er enn langt í land. Til að mynda var gerð úttekt á því hversu vel og reglu- lega jafnréttissjónarmið voru sam- þætt í skýrslum til öryggisráðsins á tímabilinu janúar 2000 til september 2003. Úttektin leiddi í ljós að í 17,8% tilfella var oft minnst á kynjasjónar- mið. Í 15,2% tilfella var sjaldan minnst á kynjasjónarmið og í 67% tilfella var einu sinni eða aldrei minnst á konur og kynjamálefni. 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit UNIFEM

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit UNIFEM
https://timarit.is/publication/1156

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.