Jón á Bægisá - 01.09.2003, Blaðsíða 7

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Blaðsíða 7
Ókunn írönsk skólastúlka Dúkkan mín, broddgölturinn minn og ég í morgun þegar ég vaknaði sá ég að dúkkan mín var orðin eineygð. Ég leita um allt að auganu en finn það hvergi nokkurs staðar. Ég treð tyggigúmmíi upp í augntóftina og klíni svo lit á það. Ég glenni sundur varirnar á dúkkunni og helli mat ofan í hana. Seinna tek ég af henni aðra löppina og næ þar matnum út. I gær keypti ég ögn af mat fyrir peninga sem ég hafði átt að nota til þess að kaupa blýant. Ég geri gat þar sem naflinn var. Svo helli ég matnum í munninn á dúkkunni. Þá kemur hann út um opið á maganum. „Ég er ekki kjúldingur, eða er það?“ segir dúkkan undrandi. „Það veit ég ekkert um,“ segi ég með sannfæringarkrafti. Vesalings broddgölturinn horfir öfundaraugum á þegar ég er að mata dúkkuna. Það er til einskis þó að ég geri gat á trýnið á honum, það kemst enginn matur í hann. Ég hugsa að hann deyi úr hungri áður en yfir lýkur. I dag setti ég dúkkuna og broddgöltinn ofan í töskuna innan um bæk- urnar, eins og ég er vön. (Ég nota plastpoka í staðinn fyrir skólatösku.) Einn daginn vafði ég skólabækurnar inn í koddaver en þá hlógu krakkarn- ir í skólanum að mér. Kennslukonan er að tala við okkur. Þá heyri ég kjökrið í dúkkunni, ég gægist undir borðið og opna plastpokann. Ég sé þá að broddarnir á broddgeltinum hafa stungist inn í kinnina á dúkkunni. Ég færi hana til í pokanum. Þegar ég rétti úr mér, þrífur kennslukonan í hnakkann á mér, snýr á mér hausnum og hellir sér yfir mig með skömmum og svívirðing- um og skipar börnunum að endurtaka skammirnar yfir mér. Þegar ég er komin heim heyri ég að dúkkan og broddgölturinn eru að hafa yfir skammirnar frá börnunum. Ég festi á þau band og hengi þau á hurðarhúninn. En þau lifa það af, það gera þau alltaf. Kennslukonan er að fara með okkur í reikning. Þá sting ég höndunum ofan í bókapokann og byrja að rekja upp garnið úr skyrtunni minni, ég ætla að nota það í hár á dúkkuna. Birtist þá ekki kennslukonan. Svo hrifsar hún af mér dúkkuna og broddgöltinn og læsir þau niður í skúffu í kennarapúltinu. Ef dúkkan mín hefði verið með hár hefði þetta auðvitað aldrei komið fyrir. á óföœp/já — Þegar stri'ð að stríðinu verður 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.