Jón á Bægisá - 01.09.2003, Blaðsíða 52

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Blaðsíða 52
Auðna HöddJónatansdóttir og Rannveig Jónsdóttir Oröabækur og hjálpargögn Margt hefur breyst frá þeim tíma er orðabækur voru unnar upp úr aragrúa af pappírsseðlum sem safnað hafði verið saman í marga áratugi. Með tölvuvæðingu síðustu áratuga hafa aðferðir við orðabókagerð breyst til muna og orðabókaflóran sem nútímamaðurinn hefur úr að velja er í raun réttri ótrúleg. Fyrir utan fjölbreytt úrval prentaðra orðabóka, sem eru mis- munandi að stærð og með ólíkum áherslum, er nú einnig hægt að fá tölvu- orðabækur. Einnig eru til margvíslegar netorðabækur, orðasöfn og orða- bankar. Þar að auki hafa nýlega komið til sögunnar svokölluð þýðinga- minni. Þar safnar þýðandinn þýðingum sínum inn á nokkurskonar banka og þegar þýtt er kemur minnið með lausnir samhliða textanum, sem sýna hvernig svipuð orðasambönd hafa verið þýdd áður. Þá getur þýðandinn valið um hversu stórum „strengjum“ minnið leitar að, hvort sem það eru orð, setningar eða málsgreinar. Þessi hluti rannsóknarinnar er margþættur þar sem hann fjallar um orðabókagerð og það sem liggur að baki henni, en snertir einnig notagildi orðabóka og hjálpargagna. Niðurstöðurnar eru byggðar á viðtölum við Guðrúnu Kvaran hjá Orðabók Háskólans og Halldóru Jónsdóttur hjá orðabókadeild Eddu - miðlunar & útgáfu og einnig margvíslegum fræði- ritum um orðabókargerð. Einnig eru þær byggðar á viðtölum úr öllum öðrum flokkum því viðmælendur voru spurðir hvaða orðabækur þeir not- uðu helst og hvers vegna. Þannig teljum við að tekist hafi að mynda frem- ur skýra mynd af því hvaða orðabók hentar við hvaða tækifæri. Orðabækur eru eflaust til á hverju heimili og flestir telja vafalaust að þeir kunni að nota þær. Þó er staðreyndin sú að fæst vitum við einu sinni hversu margar tegundir orðabóka eru til og hvað þær geta komið að marg- víslegum notum. Hér á eftir fylgir upptalning á tegundum orðabóka. Tegundir orðabóka1 1. Einmála orðabækur 2. Orðabækur yfir íslenskt mál með erlendum skýringum (tvímála) 3. Orðabækur yfir erlend mál með íslenskum skýringum (tvímála) 4. Orðsifjabækur 5. Stafsetningarorðabækur 6. Samheitaorðabækur 1 Stuðst er við bókalista yfir orðabækur og orðasöfn sem varða Islensku og finna má í heild sinni á vefsíðunni http://lexis.hi.is/ordabaekur.html. 50 á — Tímarit I'Ýðf.nda nr. 7 / 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.