Jón á Bægisá - 01.09.2003, Blaðsíða 80

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Blaðsíða 80
Auðna HöddJónatansdóttir og Rannveigjónsdóttir þarf því að hafa vakandi auga fyrir aðalatriðum og vinsa úr aukaatriðin. Þetta er ekki öllum gefið og því ekki víst að þýðandi sem er þaulvanur ann- ars konar þýðingum sé til þess fallinn að vinna skjáþýðingu. Þýðingarferlið er afar ólíkt eftir því hvort unnið er fyrir sjónvarp, kvik- myndahús eða myndbandaútgáfur. Sjónvarpsþýðendur fá yfirleitt í hend- ur bæði handrit og myndbandsspólu. A Skjá i vill reyndar brenna við að handrit berist ekki í tíma eða séu ónothæf — þá þarf þýðandinn að vinna án handrits. Flestir hafa aðstöðu heima hjá sér til þýðinga, en fullvinna verkið svo á vinnustað, þar sem þýðingin er tímakóðuð. A sjónvarpsstöðv- unum er reynt að halda í þá reglu að láta sama þýðanda fylgja ákveðnum þáttum til að gæta samræmis í þýðingum. Þýðendur sem þýða myndbönd og DVD diska hafa líkan hátt á og sjónvarpsþýðendur, en þýðendur kvik- myndahúsa vinna nær eingöngu eftir handriti. Kvikmyndahúsin lána ekki heim spólur heldur sýna þeir þýðendum myndina einu sinni til tvisvar. Þessi háttur mun hafður á af ótta við sjóræningjastarfsemi. Þegar sama kvikmynd er flutt frá einum miðli yfir á annan, t.d. úr kvikmyndahúsi á myndband eða af myndbandi í sjónvarp, er yfirleitt reynt að notast við sömu þýðinguna. Þetta þýðir eða ætti að þýða aukagreiðslu fyrir þann sem á höfundarréttinn. Stundum er hins vegar óhjákvæmilegt að þýða upp á nýtt þegar þýðingin er mjög léleg eða hefur ekki staðist tímans tönn. Nær allir aðilar hafa á sínum snærum prófarkalesara en Tinna hjá Skjá i sagðist hafa lesið yfir í fyrstu, en væri nú hætt því þar sem hún treystir starfsfólki sínu til að skila nær villulausum þýðingum. Áður fyrr var við- höfð mikil ritskoðun á þýðingum. Ekkert mátti koma fyrir augu lands- manna sem þótti of gróft og var verulega dregið úr fúkyrðum og dónaskap í þýðingum. í dag þykir slíkt eðlilegur hluti af því að ná andblæ verksins og því fær nánast allt að fljóta. Hjá Ríkissjónvarpinu er reyndar enn reynt að stilla slíku í hóf, en ef það þykir alveg nauðsynlegt fær það að vera inni. Höfundarréttur er f öllum tilvikum samkomulagsatriði og er afar mis- jafnt hvernig þeim málum er háttað. Hjá kvikmyndahúsum og mynd- bandaútgefendum á þýðandinn í flestum tilfellum höfúndarréttinn sjálfur. Undantekning frá þessu er Bergvík sem kaupir undantekningalaust höf- undarréttinn. Þar á bæ geta menn þá selt þýðinguna áfram t.d. til sjón- varpsstöðva án þess að greiða þýðandanum sérstaklega fyrir það. Hjá ís- lenska útvarpsfélaginu og Háskólabíó er samið um tímabundin afnot af þýðingum sem miðast við sýningarrétt á efninu. Að þeim tíma liðnum verður að semja upp á nýtt við þýðandann eða útvega nýja þýðingu. Á Skjá i var samið um það strax í upphafi að stöðin ætti höfundarréttinn. Á Rík- issjónvarpinu hafa þýðendur alltaf átt höfundarréttinn að sínum þýðing- um. Nýverið var hins vegar öllum samningum sagt upp og þessu breytt á 78 á- .ffiagráiá - Tímarit þýðenda nr. 7 / 2003
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.