Jón á Bægisá - 01.09.2003, Blaðsíða 91

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Blaðsíða 91
Þýðingar á íslenskum markaði 2001 frá einu orði upp í heila setningu. Tölvan geymir síðan strengina í minni og ef upp kemur strengur sem er nákvæmlega eins eða svo líkur að aðeins er einu orði breytt, sýnir tölvan hvernig strengurinn hefur verið þýddur áður. Þetta bæði sparar tíma og hjálpar við að gæta samræmis, að sömu hugtök séu alltaf þýdd eins, ekki síst þegar margir koma að sömu þýðingu. Þegar unn- ið er með þýðingarminni er t.d hægt að vinna HTML-skjöl og sjá síðan hvernig þau koma til með að líta út á vefnum. Þetta er vitaskuld mun þægi- legra en að vinna með þau sem WORD-skjöl þar sem oft er erfitt að vita hvort textinn kemur til með að passa inn á síðuna. Þær þýðingar sem við kjósum að kalla tölvuþýðingar eru að mestu leyti unnar á föstum vinnutíma. Þetta kemur vafalaust til af því að þýðingarn- ar eru oftast unnar innanhúss eða af stórum þýðingastofum. Lítið er um að stórfyrirtæki leiti til einyrkja með svo stór verkefni þó þess finnist vafa- laust dæmi. Þær þýðingar sem hér um ræðir krefjast oft mikillar ná- kvæmni. Oft er um að ræða mjög tæknilega texta sem verða að vera ná- kvæmlega þýddir. Þegar unnið er fyrir stórfyrirtæki, eldd síst erlend stór- fyrirtæki, fylgja stundum nákvæm fyrirmæli um hvernig megi eða megi ekki þýða textann. Aðurnefndur Jón Pétur benti á að textarnir yrðu af þessum sökum oft þurrir og ekki liprir í meðförum. Hann minntist á ónefnt erlent stórfyrirtæki sem gerði miklar kröfur um „political correct- ness“ og mátti t.a.m. alls ekki nota hugtök eins og notandi í karlkyni þrátt fyrir að íslensk málfræði geri ráð fyrir slíku. Oft sögðu viðmælendur að frumtextinn væri ekki beysinn til að byrja með, unninn af tölvufólki en ekki málafólki, og þá þurfi jafnvel að lagfæra textann í þýðingunni. Markmiðið, þýðingarstefnan, er yfirleitt villulaus þýðing. Þýðanleiki virtist vera mikið vandamál þar sem oft er um að ræða mjög tæknilegan texta og réttu orðin einfaldlega ekki til á íslensku. íslensk tölvuorðasöfn koma ekki að miklum notum þar sem þau eru bæði takmörkuð og úrelt. Oft á hreintungustefna alls ekki við í tölvuþýðingum og verður að notast við slettur og erlend hugtök. Vandamálin eru fleiri þegar kemur að því að þýða fyrir tölvur. Þumalputtareglan segir að texti lengist um 15—20% í þýð- ingu. Þegar verið er að vinna með strengi sem innihalda ákveðin stafabil er oft erfitt að koma þýðingunni fyrir. I þessum tilfellum verður að grípa til þess ráðs að skammstafa. Islenskt beygingakerfi er þýðendum einnig fjöt- ur um fót. A ensku er mánudagur alltaf Monday en getur á íslensku verið mánudagur, mánudag, mánudegi eða mánudags. Þegar þýða þarf breytuna Monday verður að hafa í huga að breytan getur komið inn í margskonar setningar og getur átt að vera í ólíkum föllum. Þetta vandamál er nær óleysanlegt og hafa fyrirtæki oft fengið kvartanir frá viðskiptavinum yfir þessu. á ■ /l/'/y/iýá — Þegar stríð að stríðinu verður 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.