Jón á Bægisá - 01.09.2003, Síða 9

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Síða 9
Dúkkan mín, broddgölturinn minn og ég strik. Hann þykist vera að búa til mynd af stiga. I nótt þegar allir eru sof- andi heyri ég einhver læti frammi á gangi. Ég opna augun og horfi á hann án þess að hann verði þess var. Broddgölturinn er þá að líma stigann, sem hann hafði teiknað, á vegginn og reynir svo að klifra upp eftir honum. „Hvað ertu að gera? Snautaðu inn í rúm og steinsofnaðu,“ segi ég og bölva honum í sand og ösku. „Ég ætlaði að komast upp til tunglsins,“ svarar hann. Þarna sérðu hvað hann er vitlaus; himinninn er hátt yfir okkur, í að minnsta kosti fjögurra metra hæð. í dag fór mamma í „Cehellomon“ (Eins konar minningarathöfn sem fer fram 40 dögum eftir andlát náins ættingja). Mig langar mikið til að halda Cehellomon fyrir dúkkuna mína eða broddgöltinn. En þau deyja aldrei. Ég sleit fótinn af dúkkunni minni og klippti hann í tætlur og fleygði þeim í götpræsið. Dúkkan situr hérna hjá mér og horfir sorg- mædd á lufsurnar þar sem þær fljóta burt, ein af annarri. Ég sé undireins eftir þessu en nú er fóturinn horfinn. Ég eyði næstu þrem dögum í að tálga á hana tréfót. „Þið verðið öll,“ segir kennarinn, „að skrifa á blað hvað pabbi ykkar gerir og koma með blaðið í skólann á morgun.“ Þegar ég kem heim spyr ég mömmu hvaða starf pabbi hafi. Hún andvarpar þungt. „Hann átti litla kerru sem hann fyllti af tyggigúmmíi og súkkulaði og seldi það svo úr vagninum. Hann varð að vinna við þetta, það var það eina sem hann gat gert, af því að hann var bæði blindur og máttlaus. Annars hefði hann aldrei sætt sig við það.“ Þá dettur mér í hug dúkkan mín. Ef ég hugsaði ekki vel um hana yrði hún að selja tyggigúmmí. Þegar ég er ein heima fer ég niður í kjallara og skoða vagninn hans pabba. Ég held á honum út. Það er breitt yfir hann. Ég tek teppið ofan af, og þá kemur í ljós súkkulaðistykki, nokkur karamellubréf og skiptimynt. Ég fer afitur inn, finn fötin hans pabba og fer í þau. Þau eru allt of stór á mig. Svo kalla ég á dúkkuna og broddgöltinn. Á eftir förum við í búðaleik þangað til mamma kemur heim. Þegar hún sér okkur fer hún að skæla, ríf- ur í hárið á sér og öskrar á mig. Hún færir mig úr fötunum hans pabba. Ég verð snortin og augun í mér fyllast af tárum. Dúkkan og broddgöltur- inn fara líka að gráta. Mikið vildi ég gefa til að ég væri orðin strákur. Um nóttina fæ ég martröð. Ég sé pabba í draumnum. Annar fóturinn á honum er úr tré og í staðinn fyrir annað augað er komið tyggigúmmí. Það á .dOœýf/riá — Þegar stríð að stríðinu verður 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.