Jón á Bægisá - 01.09.2003, Qupperneq 11

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Qupperneq 11
Dúkkan mín, broddgólturinn minn og ég vatni og sprauta því svo á stubbinn. Um leið hrín hann eins og asnar gera. „Hvers vegna ertu að hrína?“ spyr ég hann. „Hestur melónusalans kenndi mér að hrína svona“. Þarna sjáið þið hvað hann er vitlaus. Melónusalinn á engan hest, bara asna. Eg hneggja fyrir hestinn svo að hann geti gert það rétt. I dag er hesturinn með skammir og svívirðingar út í mig. Ég hendi hon- um í eldiviðarkassann og fer svo í skólann. Þegar ég kem heim sé ég að mamma hefur fleygt hestinum í ofninn, það logar í honum og hann hrín lágt. Ég ákveð strax að hefna mín á mömmu. A leiðinni heim úr skólanum í dag sé ég krossfisk niðri í skurði. Ég spyr hann hvað hann sé að gera þarna. „Það lendir margt í skurðunum og fer þaðan í árnar og niður í sjó en hjá mér er það þveröfugt,“ svarar krossfiskurinn og fer að gráta, af því að hann langar aftur út í hafið. Ég verð snortin. Ég fer með hann heim og set hann niður í blómavasa sem er fullur af vatni. Hann tístir og grætur alla nóttina. Um morguninn bið ég hann að koma með mér í skólann. En það vill hann ekki. Þegar ég er komin heim úr skólanum kalla ég á krossfiskinn. Ég fmn hann hvergi. En ég finn litabókina mína og litina á gólfinu, einhver hefur fleygt þeim þangað, og í bókina er komin mynd af sjávarlandslagi. „Kannski kastaði hann sér í sjóinn,“ segir dúkkan mín. Ég rýni í mynd- ina af sjónum. Langt úti í hafsauga má sjá brúnan depil sem fjarlægist óð- fluga. I dag er mæðradagurinn. Ég er búin að skrifa fimmtán núll í stílabókina mína því að ég ætla að geyma peningana í staðinn fyrir að kaupa liti fyrir þá. Frændi minn kemur til okkar í kvöld. Mamma á enga aura til þess að kaupa í kvöldmatinn, þessvegna getur hún ekki boðið bróður sínum að borða. Hún er niðri við brunninn að þvo ílát. Hún grætur á meðan eins og regnskúr á vori. Ég verð djúpt snortin. Ég legg hendurnar um hálsinn á henni og læt hana hafa hvern eyri sem ég á. Þegar ég kem inn í herbergið heyri ég að dúkkan og broddgölturinn eru að hvíslast á. „Hvað er að frétta?“ spyr ég. Þau fölna upp. „Við erum að kaupa mæðradagsgjöf,“ segir dúkkan mín. „Hvað eigið þið mikla peninga," spyr ég. „Fimm ríalur," svarar broddgölturinn. á — Þegar strið að stríðinu verður 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.