Jón á Bægisá - 01.09.2003, Page 73

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Page 73
Þýðingar d íslenskum markaSi 2001 sölutölur lækkuðu - og þar með hið gífurlega gróðahlutfall - féll dómur í máli teiknimyndasögunnar. Þótt teiknimyndasögur, eins og aðrar bækur, hafi átt erindi inn á gjafa- markaðinn, þar sem fullorðnir velja það sem þá langar til að gefa börnum, voru þær ekki lengur samkeppnishæfar á afþreyingarmarkaðnum. Neyt- endahópur teiknimyndasagna er stálpuð börn sem hafa mjög ákveðnar hug- myndir um hvað þau vilja og láta ekki bjóða sér að foreldrarnir velji afþrey- ingu þeirra. Snemma á grunnskólaárunum taka því myndbönd og leikir við hlutverki bóka. Það er vissulega kaldhæðnisleg staðreynd að foreldrar hætta að kaupa bækur handa börnum sínum um það leyti sem þau verða læs. Þrátt fyrir ómælda erfiðleika við að hafa uppi á þýðendum og útgefend- um teiknimyndasagna, tókst þrautseigum frumkvöðlum þessa verkefnis að púsla saman athyglisverðri könnun sem gefur mynd af stöðu þessa mark- aðar í nútímasamfélagi. Rætt var við þýðendur og útgefendur teikni- myndasagna og lesendum skipt niður í tvo flokka; fullorðna lesendur og börn á grunnskólaaldri. Alls tóku 119 lesendur þátt í könnuninni, þar af 65 börn; úr 4., 7. og 10. bekk Melaskóla og Austurbæjarskóla. Þessi könnun var ekki gerð eftir ströngustu reglum félagsvísindanna og niðurstöðurnar því ekki „hárnákvæmar", en þær veita samt sem áður athyglisverðar vís- bendingar. Börn sem kaupa teiknimyndasögur Eins og sjá má á línuritinu hér að ofan eru flestir kaupendur teiknimynda- sagna á grunnskólaaldri drengir, en ef litið er á ritið á næstu blaðsíðu má sjá að stór hluti lesendahópsins er stúlkur. Nýjar rannsóknir sýna að dreng- á — Þegar stríð að stríðinu verður 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.