Jón á Bægisá - 01.09.2003, Qupperneq 89

Jón á Bægisá - 01.09.2003, Qupperneq 89
ÞýSingar á íslenskum markaSi 2001 Tölvukerfl fyrirtækja koma oft erlendis frá og eru þá gjarnan á ensku en þýska, franska og norðurlandamálin eru líka nokkuð algeng og þá þarf að þýða textann yflr á íslensku. Þessum þýðingum fylgja oft einhvers konar handbækur eða slíkt sem þarf sömuleiðis að þýða. Það má undrum sæta innan þessa flokks þýðinga hversu algengar svo- kallaðar innanhússþýðingar eru. Þá sjá starfsmenn sjálfir, gjarnan starfs- menn tölvudeildar, um þýðingarnar í stað þess að leitað sé til utanaðkom- andi aðila. Viðmælendur okkar notuðust að miklu leyti við innanhússþýð- ingar, sumir jafnvel eingöngu, en viðhorfin og kröfurnar sem gerðar voru til þeirra þýðenda sem á endanum unnu verkið voru þær sömu hvort sem leitað var til utanaðkomandi aðila eður ei. Það kemur fyrir að auglýsinga- stofur eru milliliðir og benda viðskiptavinum sínum á ákveðna þýðendur eða þýðingastofur til að vinna ákveðin verk. Þegar kemur að vali á þýðanda var það samdóma álit flestra viðmælenda okkar að orðspor þýðandans réði hvað mestu. Engar skýlausar kröfur um menntun virtust vera til staðar. Flestir voru reyndar á því að einhvers konar háskólapróf væri nauðsynlegt, en í hvaða grein skipti minna máli. Enginn gerði kröfu um löggildingu nema í þeim tilfellum þar sem verið var að fást við pappíra sem einungis löggiltum skjalaþýðendum er heimilt að þýða. Gott vald á markmálinu virtist skipta mun meira máli en færni í frummálinu. Sum fyrirtæki gera jafnvel þá kröfu að einungis svo kallaðir „native speakers“, þ.e. þeir sem hafa markmálið að móðurmáli, þýði fyrir þá. í viðskiptaheiminum ganga hlutirnir hratt fyrir sig og því skiptir í flestum tilfellum miklu máli hversu hratt og örugglega þýðandinn getur unnið. Hér er alls ekki átt við að gæði séu látin lönd og leið, einungis að þýðandinn geti unnið hratt því gæða- kröfurnar eru miklar. Fyrirtækin vilja mjög góða þýðingu á sem allra skemmstum tíma. Þegar þýðandinn hefur fengið frumtextann í hendurnar hefur hann nokkuð frjálsar hendur með vinnuna. Hins vegar þarf þýðandinn oft að bera þýðinguna undir marga áður en hún fæst á endanum samþykkt. Þeg- ar um er að ræða sjálfstætt starfandi þýðendur eða þýðingastofur er próf- arkalestur yfirleitt í höndum þeirra sjálfra, en í velflestum tilfellum áskilja kaupendur sér rétt til að breyta og bæta að þýðingu lokinni. Hugtakið höf- undarréttur virðist vera nokkuð á reiki í þessum geira þýðinga. í langflest- um tilfellum er höfundarrétturinn kaupandans. Þá greiðir kaupandinn fyr- ir höfundarréttinn og jafnvel fylgir með í kaupunum sá gagnagrunnur sem safnað hefur verið í þýðingarminni á meðan á vinnunni stendur. Þegar þessi háttur er hafður á er ekkert því til fyrirstöðu að kaupandinn geti, þeg- ar hann þarf á frekari þýðingarvinnu að halda, ráðið nýtt fólk til verksins og afhent því þýðingarminnið til að vinna úr. í sumum tilfellum er ekki á Æeep/iiá — Þegar stríð að stríðinu verður 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.