Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2011, Blaðsíða 15
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 5. tbl. 87. árg. 2011 11
sem hér hefur verið fjallað um, hefur
verið rekin á sambærilegum forsendum,
þó þannig að samvinnan við sjúklingana
er útfærð á forsendum samráðs, ekki
einungis við sjúklinginn heldur einnig
fjölskylduna. Þessi starfsemi hefur
varað í sex ár og með eftirtektarverðum
árangri. Langveikum sjúklingum með
lungnavandamál hvers konar mun halda
áfram að fjölga og nú er það verulegt
áhyggjuefni að ekki tekst lengur að þjóna
öllum þeim sem eru í mikilli þörf. Þannig
vex stöðugt umfang heilsufarsvandans og
mun gera næstu áratugina en mannaflinn í
hjúkrunarþjónustunni fylgir ekki eftir.
Til að varpa frekara ljósi á góðan árangur
hjúkrunarþjónustunnar fyrir langveika
lungnasjúklinga er vert að benda á að
við skipulagningu hennar var byggt
á víðtækri þekkingu og reynslu og til
hennar ráðnir hjúkrunarfræðingar með
sérfræðiþekkingu á hjúkruninni. Er það
ólíkt því sem gerst hefur víða erlendis en
þar hefur árangur slíkrar þjónustu jafnvel
verið dreginn í efa (Taylor o.fl., 2005). Hér
og víðar hefur verið sýnt fram á að til þess
að sinna þörfum fólks, sem glímir við
heilsufarsvanda á því flækjustigi sem um
ræðir, sé sérfræðiþekking nauðsynleg.
Rannsóknir hafa verið óaðskiljanlegur
hluti starfseminnar frá upphafi. Það
skiptir verulegu máli, ekki einungis til að
sýna fram á hvað virkar heldur og ekki
síður hefur það stuðlað að reglulegu
endurmati á starfseminni. Þá skal nefna
að stuðningur og traust yfirmanna hefur
Heimavitjanir eru mikilvægir í starfi Bryndísar S.
Halldórsdóttur en hér er hún á leiðinni heim til
sjúklings.
alla tíð verið óskoraður og svigrúm lengst
af verið til staðar til að endurbæta og
aðlaga starfsemina svo sem þekking og
reynsla hefur kallað eftir.
Lokaorð
Fjallað hefur verið um hjúkrunarþjónustu
fyrir fólk með langvinna lungnasjúkdóma
og fjölskyldur þeirra. Uppbygging og
árangur starfseminnar hefur sérstaklega
verið tíundaður. Með ört vaxandi fjölda
fólks með langvinna lungnasjúkdóma er
þörf á meiri mannafla. Hjúkrunarþjónustan
þarf einnig að ná til landsbyggðarinnar
allrar en fram að þessu hefur þess ekki
verið kostur. Ekki skal síður nefna að stórir
hópar fólks með langvinna sjúkdóma aðra
en lungnasjúkdóma og fjölskyldur þeirra
þurfa á hliðstæðri þjónustu að halda.
Með fræðilega rammanum er vonast til
að skýra megi sýn á framlag hjúkrunar
til heilbrigðis fólks og varpa með því ljósi
á samfélagslegt framlag hjúkrunar sem
starfsmiðaðrar fræðigreinar. Það er von
okkar að við fáum tækifæri til að leggja
meira af mörkum á þessum vettvangi í
náinni framtíð.
Heimildir
Bryndís Benediktsdóttir, Gunnar Guðmundsson,
Kristín Bára Jörundsdóttir, William Vollmer og
Þórarinn Gíslason (2007). Hversu algeng er
langvinn lungnateppa? Íslensk faraldsfræðileg
rannsókn. Læknablaðið, 93, 471477.
Bryndís S. Halldórsdóttir (2009).
Fjölskylduhjúkrunarmeðferð. Ávinningur af
stuttum fjölskyldumeðferðarsamræðum
á lungnadeild. Óbirt lokaverkefni til
meistaraprófs. Reykjavík: Háskóli Íslands.
Drink, T.J.K., og Clark, P.G. (2000). Health care
teamwork. Interdisciplinary practice and
teaching. London: Auburn House.
Gudmundsson, G., Gislason, T., Janson, C.,
Lindberg, E., Hallin, R., Ulrik, C.S., Bøndum,
E., Nieminen, M.M., Aine, T., og Bakke, P.
(2005). Risk factors for rehospitalisation in
COPD: Role of health status, anxiety and
depression. European Respiratory Journal, 26,
414419.
Helga Jónsdóttir, Guðrún Halldórsdóttir og
Alda Gunnarsdóttir (2004). Hjúkrunarstýrð
göngudeild fyrir fólk með langvinna lungna
teppu á Landspítalaháskólasjúkrahúsi.
Reykjavík: Rannsóknastofnun í hjúkrunarfræði.
Ingadottir, T.S., og Jonsdottir, H. (2010).
Partnership based nursing practice for people
with chronic obstructive pulmonary disease
and their families: Influences on health related
quality of life and hospital admissions. Journal
of Clinical Nursing, 19, 27952805.
Ingadottir, T.S., og Jonsdottir, H. (2007, apríl).
Nurse clinic for people with COPD and their
families: Enhancing quality of life despite
declining physical capacity. Veggspjald á 43.
Nordic Lung Congress, Uppsölum, Svíþjóð.
Ingadottir, T.S., og Jonsdottir, H. (2006a).
Technological dependency: The experience of
using home ventilators and longterm oxygen
therapy: Patients’ and families’ perspective.
Scandinavian Journal of Caring Sciences, 20
(1), 1825.
Ingadottir, T.S., og Jonsdottir, H. (2006b).
Support intervention for people with chronic
obstructive pulmonary disease and their
families. 16th Annual Congress of the
European Respiratory Society, Messe
Munchen, 2.6. september, 2006. European
Respiratory Journal, 28 (5), viðauki P847.
Jonsdottir, H. (2007). Researchasifpractice.
A study of family nursing partnership with
couples experiencing severe breathing
difficulties. Journal of Family Nursing, 13 (4),
443460.
Jonsdottir, H. (2008). Nursing care in the
chronic phase of COPD: A call for innovative
disciplinary research. Journal of Nursing and
Healthcare of Chronic Illness, 17b, 272290.
Jonsdottir, H., og Ingadottir, T.S. (2011a).
Health in partnership: Family based nursing
practice for people with breathing difficulties.
Qualitative Health Research, 21 (7), 927935.
Jonsdottir, H., og Ingadottir, T.S. (2011b). Nursing
practice partnership with families living with
advanced lung disease. Í E.K. Svavarsdottir og
H.J. Jonsdottir (ritstj.), Family nursing in action
(bls. 357375). Reykjavík: Háskólaútgáfan.
Jonsdottir, H., Litchfield, M., og Pharris, M.D.
(2004). The relational core of nursing: Practice
as it unfolds. Journal of Advanced Nursing, 47
(3), 241250.
Jonsdottir, H., Litchfield, M., og Pharris, M.D.
(2003). Partnership in practice. Research and
Theory for Nursing Practice, 17 (3), 5163.
Larsen, P.D. (2009). Models of care. Í P.D. Larsen
og I.M. Lubkin (ritstj.), Chronic illness. Impact
and interventions (7. útg.) (bls. 459473).
Boston: Jones and Bartlett Publ.
Pauwels, R.A., og Rabe, K.F. (2004). Burden
and clinical features of chronic obstructive
pulmonary disease (COPD). Lancet, 364,
613620.
Rabe, K.F., Hurd, S., Anzueto, A., Barnes, P.J.,
Buist, S.A., Calverley, P., o.fl. (2007). Global
strategy for the diagnosis, management, and
prevention of chronic obstructive pulmonary
disease. American Journal of Respiratory and
Critical Care Medicine, 176, 532555.
Taylor, S.J.C., Candy, B., Bryar, R.M., Ramsay,
J., Vrijhoef, H.J.M., Esmond, G., Wedzicha,
J.A., og Griffiths, C.J. (2005). Effectiveness
of innovations in nurse led chronic disease
management for patients with chronic
obstructive pulmonary disease: Systematic
review of evidence. British Medical Journal,
331, 485491.
Vestbo, J. (2004). What is an exacerbation of
COPD? European Respiratory Journal, 13,
613.
Wagner, E.H., Austin, B.T., og Von Korff, M.
(1996). Improving outcomes in chronic illness.
Managed Care Quarterly, 4, 1225.