Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2011, Blaðsíða 23

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 01.10.2011, Blaðsíða 23
Tímarit hjúkrunarfræ›inga – 5. tbl. 87. árg. 2011 19 Bókin Family nursing in action kom út í júlí 2011. Hún er gefin út hérlendis þrátt fyrir að vera á ensku en Háskólaútgáfan gefur út. Ritstjórar eru Erla Kolbrún Svavarsdóttir og Helga Jónsdóttir. Í bókinni eru fimmtán kaflar eftir hjúkrunarfræðinga frá fjórum heimsálfum og taka þeir fyrir fjölskylduhjúkrun frá mörgum sjónarhornum. Veglegt útgáfuteiti var haldið 1. september sl. í húsakynnum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Þrír fræðimenn, þær Kristín Björnsdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir og Marga Thome, voru fengnar til að rýna í sinn hluta bókarinnar hver. Í fyrri hluta bókarinnar eru kynntar kenningar og aðferðafræði við rannsóknir í fjölskylduhjúkrun, miðhlutinn fjallar um niðurstöður meðferðarrannsókna og í síðasta hlutanum er sjónum beint að hvernig nota megi rannsóknarniðurstöður í klíník. Niðurstaða rýnanna er að bókin sé mikilvægt framlag til fjölskylduhjúkrunar. Allir íslensku höfundarnir saman komnir í útgáfu- teiti 1. september sl. Frá vinstri Erla Kolbrún Svavarsdóttir, Þorbjörg Sóley Ingadóttir, Helga Jónsdóttir og Anna Ólafía Sigurðardóttir. NÝ BÓK UM FJÖLSKYLDUHJÚKRUN Urðarapótek er í viðskiptum hjá okkur Ármúla 13a | Borgartúni 26 | 540 3200 | www.mp.is Guðrún Pálsdóttir stofnaði Urðarapótek og keppir við þá stóru á markaðnum með áherslu á góð kjör og betri þjónustu. Við þekkjum slíkar aðstæður mjög vel. Þess vegna er Urðarapótek í viðskiptum hjá okkur. F í t o n / S Í A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.