Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 9

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 9
8 Þjóðmál voR 2014 Þetta blasti við ríkisstjórninni og þing­ flokkum hennar þegar efni skýrslunnar var kynnt þeim . Umræðurnar um skýrsluna hófust á alþingi miðvikudaginn 19 . febrúar og þeim var fram haldið fimmtudaginn 20 . febrúar án þess að þeim yrði lokið þann dag . Alþingi kom ekki saman til fundar föstudaginn 21 . febrúar en skömmu fyrir klukkan 19 .00 þann dag var boðað til svonefnds útbýtingarfundar á alþingi, það er fundar til þess eins að útbýta þingskjali eins og stundum er gert þegar talið er að mál kunni að lenda í tímaþröng og til að tryggja að þau komist sem fyrst á dagskrá þingsins . Á fundinum var útbýtt eftir far­ andi tillögu til þingsályktunar frá Gunnari Braga Sveinssyni utanríkisráðherra: Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu . Jafnframt ályktar Al þingi að ekki skuli sótt um aðild að Evrópu sambandinu á nýjan leik án þess að fyrst fari fram þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort íslenska þjóðin stefni að aðild að Evrópusambandinu . Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að treysta tvíhliða samskipti og samvinnu við Evrópusambandið og Evrópuríki . Eftir á að hyggja voru mistök að leggja tillöguna fram á þessum tímapunkti . Umræðum um skýrslu hagfræðistofnunar var ekki lokið . Allt annar bragur hefði verið á málinu að loknum umræðum um skýrsluna . ESB­aðildarsinnar á þingi gripu fegins hendi tækifæri til að beina athygli að öðru en skýrslunni . Þeir gerðu meira að segja svo mikið veður út af orðalagi í greinargerð með tillögunni að utanríkisráðherra sá sig knúinn til að breyta textanum . Við framlagningu þingsályktunar tillög­ unnar má segja að „allt hafi orðið vitlaust“ innan þings og utan . Andstæðingar tillög­ unnar tóku henni ákaflega illa . Um­ ræðurnar snerust um aðferðir . Í fyrsta lagi við að leggja tillöguna fram og síðan að ætla þinginu að afgreiða málið án þess að bera það undir þjóðaratkvæðagreiðslu . Síðara atriðið bar hæst í þingumræðum mánudaginn 24 . til fimmtudags 27 . febrúar þegar Einari K . Guðfinnssyni þingforseta tókst að binda enda á umræður um skýrslu hagfræðistofnunar enda færi hún til meðferðar í utanríkismálanefnd þingsins . Áður en skýrslan komst úr þing salnum til nefndar höfðu þingmenn stjórnar and­ stöðunnar flutt tæplega 500 ræður um fundar stjórn forseta! Vinstri­grænir hafa lagt fram aðra tillögu til þingsályktunar um þetta sama mál í von um að á þann hátt takist þeim að halda flokki sínum saman í ESB­málinu . Þar er gert ráð fyrir „formlegu hléi“ á ESB­ viðræðunum og að þeim verði ekki haldið áfram eða þær teknar upp á nýjan leik nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu, efnt skuli til þeirrar þjóðaratkvæðagreiðslu fyrir lok kjörtímabilsins . V . Líklegasta skýringin á óðagoti utan­ ríkisráðherra við að leggja tillögu sína fram er að honum og stuðningsmönnum hans hafi þótt liggja svo í augum uppi að slíta bæri viðræðunum með vísan til skýrslu hagfræðistofnunar að best væri að flýta sér að gera það . Engum kemur í sjálfu sér á óvart að sam fylkingarfólk bregðist ókvæða við til­ hugs uninni um afturköllun ESB­um ­ sókn arinnar . Hitt hlýtur að hafa kom ið Bjarna Benediktssyni, for manni Sjálf­ stæðis flokksins, og öðrum forystu mönn ­ um flokksins, í opna skjöldu hve harka leg viðbrögð ESB­sjálfstæðismanna urðu, þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.