Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 75

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 75
74 Þjóðmál voR 2014 Þrátt fyrir staðnað hagkerfi Evrópu upp ­ lýsti ráðgjafarfyrirtækið Wood Mackenzie um 0,3% notkunaraukningu áls í Evrópu árið 2013 og spáir 0,6% aukningu 2014, og að álnotkun þar verði þá 8 Mt . Ál eftir­ spurnin í Kína er talin munu vaxa um tæp 10% árið 2014 og verða þá allt að 28 Mt . Vandamál álframleiðenda á heimsmark­ aði er hins vegar, að framleiðslugeta kín­ verska áliðnaðarins hefur vaxið meira en eftirspurnin . Þetta er algerlega ósjálfbær þró un í Kína, því að megnið af rafmagninu til áliðnaðarins í Kína kemur frá kola kynt­ um orkuverum . Loftmengun, jarð vegs­ mengun, vatnsmengun og vatns þurrð er að verða óbærileg í Kína vegna fyrir hyggju­ lausrar auðlindanýtingar, og heilsu spill­ andi umhverfi er tekið að valda uppþot­ um . Frumstæðustu og mest mengandi ál­ ver unum og raforkuverunum verður þess vegna líklega senn lokað í Kína og ekki seinna en 2020 . Strax og sá vendipunktur rennur upp fyrir markaðinum, mun álverðið taka vel við sér . Þjóðhagsleg áhrif álframleiðslu Nýleg rannsókn á vegum ráð gjafar­fyrirtækisins John Dunham & Associates sýndi fram á vaxandi mikilvægi áliðnaðarins fyrir hagkerfi Bandaríkjanna . Þetta er afar athyglivert og gefur til kynna, að bandaríska hagkerfið, sem reist er á meiri tækniþekkingu en um getur annars staðar, sé á leið frá ofuráherzlu á þjónustu til aukinnar vegsemdar vöruframleiðslu í anda þýzka hagkerfisins . Í bandaríska áliðnaðinum starfa nú 155 .000 manns, sem hlutfallslega9 er innan við 10% af starfs­ mannafjöldanum í íslenzka áliðnað in um, og verðmæti framleiðslunnar nemur USD 65 milljörðum í öllum 50 ríkjunum . Hlut­ falls lega10 er það innan við 5% af bein um framleiðsluverðmætum íslenzka áliðnaðar­ ins, sem vissulega gefur til kynna, að hann fái gott verð fyrir sína framleiðslu . Meðal­ árstekjur þessara bandarísku starfsmanna eru USD 60 .000, sem er 40% hærra en meðaltekjur Bandaríkjamanna, sem eru um USD 43 .000 . Áróður andstæðinga málm­ iðnaðar á Íslandi hefur stundum hnigið í þá áttina, að hann væri á hverfanda hveli, eins og risaeðlurnar forðum, en þessar tölur sýna svart á hvítu, að áróðurinn um láglaunastarfsemi í málmiðnaði, sem þess vegna mundi flytjast til þriðja heimsins svo kallaða, er gjörsamlega úr lausu lofti gripinn . Til samanburðar við Bandaríkin (BNA) vinna um 2100 manns hjá íslenzka áliðnað­ inum um þessar mundir, og fram leiðslu­ verðmætin námu um ISK 222 milljörðum eða tæplega USD 2 milljörðum árið 2012 . Ál útflutningur nam 30% alls vöruútflutn­ ings landsmanna árið 2012, sem jafngilti 13% af VLF . Sé dregið dám af útreikn ing ­ um,11 sem gerðir hafa verið fyrir sjávar út­ veginn, má telja líklegt, að framlag málm­ Á róður andstæðinga málmiðnaðar á Íslandi hefur stundum hnigið í þá áttina, að hann væri á hverfanda hveli, eins og risaeðlurnar forðum, en þessar tölur sýna svart á hvítu, að áróðurinn um láglaunastarfsemi í málmiðnaði, sem þess vegna mundi flytjast til þriðja heimsins svokallaða, er gjörsamlega úr lausu lofti gripinn .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.