Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 24

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 24
 Þjóðmál voR 2014 23 í blöðum og tímaritum eins og eðlilegt væri, ef þau hefðu verið honum sérstaklega kær eða á einhvern hátt lýsandi fyrir stefnu hans og vinnubrögð í stjórnmálum . „Kjörorð Jóns Sigurðssonar“ í þeim skiln­ ingi sem í það hugtak er jafnan lagður, það er sem „viðkvæði“ hans, „regla“, „heróp“, „orðtak“ eða „eggjunarorð“, virðist því frekar mega flokka sem þjóðsagnaefni en sagn fræði . En eins og oft er með góðar þjóð sögur styðjast þær gjarnan við einhvern „sann sögu legan kjarna“ . Í þessari grein er reynt að finna þetta upphaf sögunnar um kjörorð Jóns forseta og rekja framvindu hennar . Jón Sigurðsson lést á heimili sínu við Austurvegg í Kaupmannahöfn eftir lang­ vinn veikindi 7 . desember 1879 . Góð vinur hans, athafnamaðurinn Tryggvi Gunnars­ son, sem þá var búsettur í Kaupmanna höfn, tók að sér að annast útför Jóns, og síðar Ingibjargar konu hans, og umsjón með öllum málefnum þeirra hjóna . Náfrændi Tryggva, séra Eiríkur Briem prófastur, dvald ist um þær mundir í borginni við fram­ haldsnám til undirbúnings kennarastarfi við Presta skólann í Reykjavík . Fékk Tryggvi hann til að flytja húskveðju á heimili Jóns 11 . desember . Líkið var síðan flutt í Garn­ isons kirkju steinsnar frá . Var þar hald in minn ingarathöfn um Jón 13 . desember að Þ að kemur því nokkuð á óvart að þegar heimildir eru rannsakaðar er hvergi að finna nein gögn sem styðja að Jón forseti hafi í reynd valið sér og notað annað hvort þessarara kjörorða — Aldrei að víkja eða Eigi að víkja — eða yfirleitt eitthvert kjör orð . Innsiglið sem Jóni Sigurðssyni var gefið fyrir þjóðfundinn vorið 1851 . Á því er riddaraskjöldur með fálkamynd . Undir honum er áletrunin „Eigi víkja“ . Á þessum tíma töldu menn að fálkamerkið væri hið forna skjaldarmerki Lopts ríka Guttormssonar riddara, en talið var að Jón væri afkomandi hans .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.