Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 14

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 14
 Þjóðmál voR 2014 13 Algengt var að menn lærðu þá utan að . „Ef þú kannt Passíusálmana verður þér aldrei orða vant í lífinu, hvorki í gleði né sorg,“ sagði gömul fóstra við fimm ára barn undir lok 19 . aldar . Barnið lærði sálmana og sagðist sem öldruð kona aldrei hafa orðið orðfall . Í Passíusálmunum er lífsviskan og sið fræðin, huggunin og heilræðin, bænin og trúarstyrkurinn, orð kynngin og málsnilldin í ótal spakmælum, sem fólk hafði á hraðbergi í dagsins önn og fylgdu kynslóðunum frá vöggu til grafar . Passíusálmarnir eru lesnir í Ríkisútvarp­ inu daglega á föstunni og þykir heiður að vera valinn til að lesa þá, enda mikið hlustað og fólk hefur einatt sterkar skoðanir á því hvernig það er af hendi leyst . Eins eru Passíu sálmarnir lesnir í mörgum kirkjum á föstunni, sérstaklega á föstu daginn langa, og þar koma að ungir sem gamlir, háir sem lágir . Enn í dag sækja tónskáld og aðrir listamenn til þeirra innblástur í list sköpun sinni og ótal margir leita þar huggunar og leiðsagnar í lífi sínu . Passíusálmarnir hafa verið þýddir á ýmis erlend tungumál . Þegar á 18 . öld voru þeir þýddir á latínu og snemma á 20 . öld var gefin út ensk þýðing á hluta þeirra, í þýð ingu dr . C . Venn Pilcher, prófessors í Kanada og síðar biskups í Sydney í Ástralíu . Á þriðja áratug aldarinnar kom út úrval þeirra á kínversku . Dönsk þýðing kom út 1930 (Þórður Tómasson) . Árið 1995 komu Passíusálmarnir aftur út á dönsku, þá í nýrri þýðingu Björns Sigurbjörnssonar . Á 7 . og 8 . áratug aldarinnar komu Passíusálmarnir út í enskri þýðingu Arthurs Gook, þýskri þýðingu W . Klose, í ungverskri þýðingu Lajos Ordass og norskri þýðingu Haralds Hope . Árið 2003 kom svo út hollensk þýðing Adrians Faber . Að öllum þessum síðast nefndu útgáfum hefur Hallgrímskirkja í Reykjavík staðið . Upp, upp mín sál og allt mitt geð . . . Hallgrímur Pétursson ber höfuð og herðar yfir aðra í andlegu lífi og menn ingu Íslendinga . Í Saurbæ stendur ein fegursta kirkja landsins sem minnismerki Engin bók hefur staðið hjarta þjóðar innar nær en Passíu sálm arnir . Þeir voru algeng skírnargjöf og tannfé, fermingarg jöf og brúðar gjöf . Oft var eintak þeirra lagt á brjóstið þegar búið var um lík í kistu . Þó að engin íslensk bók væri oftar prentuð og útgefin þá eru líka til ótal gömul handrit sálmanna sem fólk hefur ritað upp sér til gleði og huggunar .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.