Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 26

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 26
 Þjóðmál voR 2014 25 Sigurðssonar og hve fast og vel hann hefði haldið við þá reglu „aldrei að víkja .“ (Fróði 28 . febrúar 1880 .) Eiríkur Briem ritaði einnig grein um Jón Sigurðsson í hið víðlesna danska vikublað Illustreret Tidende. Birtist hún 28 . desember 1879 . Þar kemst hann svo að orði um Jón: Han kjendte ikke til nogen Halvhed . Hans Meninger vare urokkelige, og med Liv og Sjæl søgte han at sette dem igjennem . „Aldrig at vige“ vare de Ord, han havde gjort til sit Valgsprog, og det Charakter­ istiske ved hans politiske Virks omhed var, aldrig at vige en Haarsbred fra, hvad han ansaa for Ret . At han undertiden dømte med nogen Ensidighed om modsatte Anskuelser, kan man ikke undre sig over, men i sin Polemik fastholdt han altid en temmelig og maadeholden Tone og holdt sig stedse fra for personlige Fornærmelser . Í stað þess að tala um orðin „Aldrei að víkja“ sem viðkvæði Jóns Sigurðssonar eins og Eiríkur gerði í líkræðunni, en slíkt orðalag hefur mjög víða og ónákvæma merk i ngu, notar hann í blaðagreininni orð­ ið „valgsprog“ sem hefur mun ákveðnari skír skotun . Bein þýðing þess er „kjörorð“ . Í dönsku er með þessu orði yfirleitt vísað til stuttra einkunnarorða á latínu sem tíðk ast hafa í margar aldir á innsiglum og skjaldar­ merkjum aðalsmanna og konunga . Í grein sem Eiríkur ritaði um ævi Jóns og birti í tímaritinu Andvara vorið 1880, þegar Séra Eiríkur Briem flutti líkræðu á íslensku við minningarathöfn um Jón Sigurðsson í Garnisonskirkjunni í Kaupmannahöfn 13 . desember 1879 . Hann ritaði síðan grein um Jón á dönsku í víðlesið vikublað í Kaup­ mannahöfn, Illustreret Tidende, 28 . desember sama ár . Með líkræðunni og greininni varð hugmyndin um „kjörorð Jóns Sigurðssonar“ til .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.