Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 64

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 64
 Þjóðmál voR 2014 63 inu og keyptu margar vélar sínar með þeim hætti fyrstu árin . Þar á meðal var Sky­ master­vélin Hekla, fyrsta fjögurra hreyfla millilandaflugvél Íslendinga, sem kom til landsins 15 . júní 1947 . Emil Jónsson, þáverandi samgönguráðherra, líkti komu hennar við komu Gullfoss gamla á sínum tíma . Brátt bættist Geysir í flotann og Loftleiðir hófu reglubundið áætlunarflug til margra Evrópulanda . Jafnframt tók félagið upp umfangsmikið leiguflug um framandi lönd til að lifa af mikla þrengingatíma í viðskiptasögu þjóðarinnar, þegar hrammur Fjárhagsráðs lagðist yfir allt athafnalíf í kreppu eftirstríðsáranna . Fjárhagsvandræði, útilokun frá inn­ an landsflugi, og Geysisslysið, gerði það að verk um að félagið rambaði um hríð á barmi uppgjafar . En eins og jafnan brugð­ ust Loftleiðamenn við hverjum vanda með snjöllum og óvæntum hætti . Félag arnir Alfreð Elíasson, Kristinn Olsen og Hrafn boxari Jónsson tóku sig til og grófu upp úr Vatnajökli DC­3 flugvél sem Banda­ ríkja her hafði orðið að skilja eftir ári fyrr við björgun áhafnarinnar af Geysi . Vélin reyndist óskemmd og flugu þeir henni til Reykjavíkur við mikil fagnaðarlæti bæjar­ búa . Þótti þarna um einstakt afrek að ræða í flugsögunni og hefur þessa tiltækis verið víða minnst af flugáhugamönnum úti um lönd . Jökulsævintýrið svokallaða (1952) hleypti nýju lífi í félagið og það tók að einbeita sér Loftleiðaævintýrinu er til haga haldið í þessum tveimur verkum: bókinni Alfreðs sögu og Loftleiða (1984 og 2009) eftir Jakob F . Ásgeirsson og heimildarmyndinni Alfreð Elíasson og Loftleiðir Icelandic (2009) eftir Sigurgeir Orra Sigurgeirsson, en myndin er að miklu leyti byggð á bókinni .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.