Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 5

Þjóðmál - 01.03.2014, Blaðsíða 5
4 Þjóðmál voR 2014 I . Bregðist stjórnmálamenn ekki rétt við atburðum eða einstökum málum getur það orðið þeim erfitt eða jafnvel dýr keypt . Stundum koma viðbrögð almenn ings þeim í opna skjöldu og þá verða þeir að grípa til annarra ráða en þeir höfðu upphafl ega ætlað sér . Í stjórnmálum skiptir jafn vægi miklu, að viðkomandi stjórnmála maður haldi jafn vægi sínu og honum takist að skapa jafn vægi í því máli sem um er að ræða, helst án þess að tapa persónulega eða póli tískt . Við sumar aðstæður dugar að gefa sér lengri tíma en ætlað var í upphafi, við aðrar er eini kost ur inn að sveigja aðeins af braut en gæta þess jafn framt að niðurstaðan sé nálægt því sem ætlað var í upphafi þótt ekki sé unnt að tala um fullan sigur . Fá pólitísk átakamál eru þannig vaxin að um zero-sum game sé að ræða . Hér er slett ensku til að minna á að ekki sé alltaf keppikefli að sjá til þess að það sem annar nær fram jafngildi því að hinn verði fyrir sam bærilegu tapi . Sé gengið fram með því hugar fari á stjórnmálavettvangi er líklegt að andrúm sloftið eitt verði til þess að koma í veg fyrir að unnt sé að ná nokkurri haldgóðri niðurstöðu . Dæmi um þetta er núverandi endurskoðun á náttúruverndarlögum sem alþingi samþykkti í miklum ágreiningi fyrir síðustu kosningar . Auðvitað eru margar ákvarðanir stjórn­ mála manna þess eðlis að gert er upp á milli ákveð inna kosta, til dæmis við skipun manna í embætti, breytingar á skipulagi, lok un stofn ana eða við ákvörðun fjárveit inga og styrkja . Afleiðingar ákvarðana um slík efni eru oft að einhverjir telja sér ýtt til hlið ar á ómak legan hátt eða að ekki sé tek ið nægilegt tillit til óska þeirra . Leiðin til að halda frið er að segja nei á þann veg að sá sem svarið fær verði sæmilega sáttur að lokum . Þetta getur krafist samtala og funda . Minnkandi traust í garð stjórnmála ­ manna þrengir valdsvið þeirra . Vaxandi SUmAR 2012 Af vettvangi stjórnmálanna _____________ Björn Bjarnason ESB­viðræðunum sjálfhætt — pólitísk átök harðna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.