Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Side 34

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Side 34
34 35 Ávarp forseta kirkjuþings unga fólksins, Jónínu Sifjar Eyþórsdóttur Biskup, vígslubiskupar og aðrir gestir Kirkjuþing unga fólksins 2012 fór fram hér í Grensáskirkju í gær. Þingið starfaði frá 10-17 og sátu 20 fulltrúar á þinginu þar af um helmingur í fyrsta sinn. Fyrir kirkjuþingi lágu sex mál sem fulltrúar lögðu fram að eigin frumkvæði. Þess ber að geta að í fyrra lágu þrjú mál fyrir þinginu og er þetta því greinilegur vöxtur milli ára. Hver veit nema 12 mál muni liggja fyrir þinginu á næsta ári. Málin sem lágu fyrir voru: Tillaga til þingsályktunar um afstöðu kirkjunnar gegn einelti Kirkjuþing unga fólksins skorar á kirkjunna að koma aðgerðaráætlunn sinni í gang strax á næsta ári, eigi síðar en 1. mars 2013. Tillaga til þingsályktunar um mikilvægi kirkjuþings unga fólksins Að starfsreglum kirkjuþings unga fólksins verði breytt á þeim forsendum sem Kirkjuþing unga fólksins leggur til í samþykktu nefndar áliti. Tillaga til þingsályktunar um mikilvægi skimunar starfsfólks í æskulýðsstarfi þjóðkirkjunnar. Kirkjuþing unga fólksins krefst þess skilyrðislaust að undantekning á 217. gr almennra hegningarlaga verði tekin úr samþykkt fyrir öflun upplýsing úr sakaskrá, sjálfboðaliða og starfsmanna kirkjunnar. Ályktun gegn áframhaldandi niðurskurði á sóknargjöldum kirkjunnar Kirkjuþing unga fólksins krefst tafarlausrar leiðréttingar á niðurskurðinum sem hefur bitnað æskulýðs starfi þjóðkirkjunnar og beinir því til stjórnvalda að þau leiðrétti hann tafarlaust. Tillaga til þingsályktunar um innflytjendamál Kirkjuþing unga fólksins vill benda á mikilvægi þess að efla samtal kirkjunnar við innflytjendur hér á landi. Tillaga til þingsályktunar um umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar Kirkjuþing unga fólksins vill minna samþykkt um umhverfisstefnu þjóðkirkjunnar sem samþykkt var á Kirkjuþingi 2009. „Virðum sköpunarverkið og tökum græn skref til framtíðar“. Eins og heyra má fjallaði kirkjuþing unga fólksins um mörg og misjöfn mál sem eiga það þó sammerkt að vera ákaflega mikilvæg. Við köllum eftir skýrum viðbrögðum kirkjuþings og að fulltrúum kirkuþings unga fólksins verði sýnd sú virðing að unnið verði heilshugar að öllum þessum málum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.