Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Blaðsíða 62

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Blaðsíða 62
62 63 Tónlistarmál þjóðkirkjunnar Tónskóli þjóðkirkjunnar starfar samkvæmt starfsreglum um kirkjutónlist á vegum þjóðkirkjunnar nr. 768/2002. Skólinn starfar eftir námskrá sem kirkjuráð samþykkir. Skólastjóri er Björn Steinar Sólbergsson, organisti. Starfshópur um skipulag tónlistarmála kirkjunnar sem skipaður var af biskupi í ársbyrjun 2012 skilaði skýrslu til kirkjuráðs. Þar eru lagðar til viðamiklar breytingar á skipulagi tónlistarmála m.a. að sameinað verði í eitt starf, embætti verkefnisstjóra á helgihalds- og tónlistarsviði Biskupsstofu, söngmálastjóra og skólastjóra Tónskólans. Stofnað verði þriggja manna fagráð - Kirkjutónlistarráð. Hafin verði endurskoðun á tónlistarstefnu kirkjunnar og starfsreglum um kirkjutónlist á vegum þjóðkirkjunnar og um organista. Tónskólinn flytji úr núverandi húsnæði í Grensáskirkju en kennsla geti eftirleiðis farið fram í kirkjum og í húsnæði Háskóla Íslands. Kirkjuráð féllst á megintillögur nefndarinnar og hefur verið unnið að því að undirbúa framkvæmd þeirra. Skýrsla starfshópsins fylgir skýrslu þessari. Fulltrúaráð Hjálparstarfs kirkjunnar Ný skipulagsskrá fyrir Hjálparstarf kirkjunnar var staðfest á síðasta ári. Meðal breytinga þar er að þeir fimm fulltrúar í fulltrúaráði Hjálparstarfsins sem kirkjuráð skipar og tveir varamenn þeirra eru nú allir skipaðir til tveggja ára í senn. Kirkjuráð samþykkti samkvæmt því að skipa til eins árs sem aðalmenn í fulltrúaráði, þau Páll Kr. Pálsson, framkvæmdastjóra, Rannveigu Sigurbjörnsdóttur, hjúkrunarfræðing og Þorstein Pálsson, fyrrverandi ráðherra. Þá var samþykkt að skipa sem varamann í fulltrúaráðið til eins árs Kristínu Magnúsdóttur kennara. Á næsta ári mun kirkjuráð síðan skipa alla fulltrúa sína og varamenn til tveggja ára. Stjórn Kirkjuhússins – Skálholtsútgáfunnar Tilnefning fulltrúa í stjórn Kirkjuhússins – Skálholtsútgáfunnar Samkvæmt skipulagsskrá Kirkjuhússins – Skálholtsútgáfunnar skal kirkjuráð skipa þrjá menn í stjórn stofnunarinnar af níu til þriggja ára í senn. Einn er skipaður á ári. Kirkjuráð samþykkti að tilnefna sr. Bernharð Guðmundsson til þriggja ára sem fulltrúa kirkjuráðs. Strandarkirkjunefnd Í nefndinni sitja Ragnhildur Benediktsdóttir, skrifstofustjóri Biskupsstofu, formaður, sr. Jón Ragnarsson, sóknarprestur í Hveragerðisprestakalli og sr. Baldur Kristjánsson sóknarprestur í Þorlákshafnarprestakalli. Nefndin er skipuð til 31. maí 2015. Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar - málskotsréttur kirkjuráðs Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar hefur fjallað um tvö mál á starfsárinu. Mál nr. 1/2011 Kristinn Ágúst Friðfinnsson og Karl Sigurbjörnsson. Málið snerist um aðdraganda að ákvörðun biskups Íslands um skiptingu starfa í Selfossprestakalli og ákvörðunina sjálfa sem er frá 11. maí 2010. Kærandi taldi að biskup hafi verið vanhæfur til að fjalla um málið vegna fyrri afskipta sinna af því og að ákvörðunin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.