Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Qupperneq 48

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Qupperneq 48
48 49 - að staðhættir eða aðstæður á fasteignamarkaði réttlæta slíkt. - að söguleg eða menningarleg rök þykja mæli með því. Nú búa færri en 1.500 manns í prestakalli og getur þá kirkjuþing þó ákveðið að ekki skuli lagður til embættisbústaður þar, ef sérstök rök mæla með því, s.s. að prestakall sé í nálægð við fjölmennari þéttbýlisstaði eða til að gæta samræmis innan sömu landsvæða. 3. gr. 13. gr. starfsreglnanna verði 14. gr. 4. gr. Starfsreglur þessar eru settar samkvæmt heimild í 59. gr. laga nr. 78/1997 um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunnar og öðlast gildi 1. janúar 2012. Ákvæði til bráðabirgða. Prestur sem situr í prestakalli, sem tilgreint er í starfsreglum þessum við gildistöku þeirra, getur setið prestssetrið áfram samkvæmt gildandi lögum og starfsreglum hverju sinni, uns honum er veitt lausn frá embætti. Óski prestur, sem situr í prestakalli sem tilgreint er í starfsreglum þessum við gildistöku þeirra, að njóta ekki prestsseturs og biskup Íslands og kirkjuráð samþykkja, skal greiða honum húsaleigustyrk, þann tíma sem hann hefði átt rétt á að sitja prestssetur, enda búi hann í prestakallinu þann tíma og sé þar með skráð lögheimili. Fjárhæð styrksins skal jöfn þeirri fjárhæð sem presti hefði borið að greiða í leigu af prestssetrinu. Þá er sömuleiðis biskupi Íslands og kirkjuráði heimilt með sama hætti að samþykkja að prestur láti prestsetur af hendi og sé leystur undan búsetuskyldu í prestakallinu en þá stofnast ekki réttur til húsaleigustyrks. Kirkjuráð kynnti þeim prestum sem sitja þau prestssetur sem falla brott samkvæmt þessu, framangreindar starfsreglur með sérstakri áherslu á ákvæði til bráðabirgða. Þegar hafa nokkrir prestar á framangreindum prestssetrum brugðist við og óskað viðræðna um möguleg kaup þeirra á prestssetri því sem þeir sitja. Hafa þegar verið seld tvö prestssetur samkvæmt ósk viðkomandi presta þ.e. Hlíðarbraut 20 á Blönduósi og Ketilsbraut 20, á Húsavík. Síðarnefnda prestssetrið er selt með fyrirvara um samþykki kirkjuþings 2012. 14. mál. Starfsreglur um val og veitingu prestsembætta Kirkjuþing 2011 samþykkti starfsreglur um val og veitingu prestsembætta og tóku þær gildi 1. janúar 2012. Meðal nýmæla í starfsreglum er ákvæði um ráðgjafa í 2. gr. en þar segir: Allt frá því að ljóst er, að embætti er laust til umsóknar, skal ráðgjafi starfa með þeim, sem um málið fjalla af hálfu kirkjunnar. Ráðgjafinn skal vera vel kunnugur reglum stjórnsýslu og regluverki um embættisveitingar presta. Kostnaður af starfi ráðgjafa greiðist af kirkjumálasjóði. Ráðgjafinn starfar á ábyrgð kirkjuráðs. Kirkjuráð samþykkti að fela framkvæmdastjóra kirkjuráðs framangreinda ráðgjöf. Hafa verið auglýst og veitt nokkur prestsembætti á tímabilinu á grundvelli hinna nýju starfsreglna. 17. mál. Þingsályktun um kjör til kirkjuþings Kirkjuþing 2011 samþykkti ályktun svohljóðandi: Kirkjuþing 2011 ályktar að fela kirkjuráði að kynna sóknarnefndum, héraðsfundum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.