Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Qupperneq 104

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Qupperneq 104
104 105 Fjöldi leikmanna á kirkjuþingi í einstökum kjördæmum og kosningarréttur 4. gr. Sóknarnefndarmenn í 1., 2. og 3. kjördæmi, hverju fyrir sig og varamenn þeirra kjósa úr röðum leikmanna, þrjá kirkjuþingsmenn og þrjá varamenn. Aðalmenn í sóknarnefndum í 7. og 9. kjördæmi, hvoru fyrir sig, kjósa úr röðum leikmanna, tvo kirkjuþingsmenn og tvo varamenn. Aðalmenn í sóknarnefndum í 4., 5., 6. og 8. kjördæmi, hverju fyrir sig, kjósa úr röðum leikmanna, einn kirkjuþingsmann og tvo til vara. Miða skal kosningarrétt samkvæmt ákvæði þessu við 23. mars á kosningarári. Fjöldi presta og djákna á kirkjuþingi í einstökum kjördæmum og kosningarréttur 5. gr. Þjónandi prestar og djáknar í föstu og launuðu starfi njóta kosningarréttar innan þess kjördæmis þar sem aðalstarfsstöð þeirra er. Biskupar og kennarar við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Háskóla Íslands njóta ekki kosningarréttar. Þjónandi prestar og djáknar í Reykjavíkurkjördæmi kjósa sex kjörgenga kirkjuþingsfulltrúa fyrir kjördæmið og þrjá til vara. Þjónandi prestar og djáknar í Skálholtskjördæmi kjósa þrjá kjörgenga kirkjuþingsfulltrúa fyrir kjördæmið og tvo til vara. Þjónandi prestar og djáknar í Hólakjördæmi kjósa þrjá kjörgenga kirkjuþingsfulltrúa fyrir kjördæmið og tvo til vara. Prestur sem settur er til þjónustu til eins árs eða lengri tíma nýtur kosningarréttar. Prestur sem settur er í embætti, þar sem ekki er skipaður prestur fyrir, skal hafa kosningarrétt í því kjördæmi sem hann þjónar í. Prestur, sem sinnir aukaþjónustu, getur ekki greitt atkvæði fyrir það embætti. Prestur í launalausu leyfi eitt ár eða lengur, nýtur ekki kosningarréttar. Djákni skal vera ráðinn ótímabundið eða til a.m.k. eins árs til að njóta kosningarréttar. Framboð til kirkjuþings 6. gr. Kjörstjórn auglýsir eigi síðar en 1. mars á kosningaári eftir framboðum til þingsins. Þeir sem hyggjast bjóða sig fram til kirkjuþings skulu hafa tilkynnt kjörstjórn framboð sitt skriflega eigi síðar en 1. apríl það ár sem kjósa skal. Ef ekki berast nægilega mörg framboð þ.e. jafnmörg og aðal- og varamenn eru í viðkomandi kjördeild skal kjörstjórn gera próföstum viðvart. Kjörstjórn óskar eftir að prófastar úr viðkomandi kjördæmi tilnefni sameiginlega þá frambjóðendur sem á vantar. Skal sú tilnefning hafa borist kjörstjórn eigi síðar en 15. apríl. Kjörskrá. 7. gr. Kjörstjórn semur kjörskrá fyrir 1. apríl það ár sem kjósa skal og leggur hana fram sama dag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.