Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Blaðsíða 46
46 47
12. mál. Þingsályktun um kaup og sölu fasteigna
Kirkjuþing 2011 samþykkti ályktun svohljóðandi:
Kirkjuþing 2011 heimilar sölu eftirtalinna fasteigna í eigu kirkjumálasjóðs:
Suðurprófastsdæmi
1. Jörðin Kálfafellsstaður, Sveitarfélaginu Hornafirði
2. Jörðin Holt undir Eyjafjöllum, Rangárþingi eystra
3. Tröð, 50 ha. jarðnæði, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
4. Jörðin Mosfell í Grímsnesi, Grímsnes- og Grafningshreppi
5. Brattahlíð 5, Hveragerði, Hveragerðisbæ
6. Túngata 20, Eyrarbakka, Árborg
7. Háaleiti, Þorlákshöfn, Ölfus
8. Jörðin Hraungerði og Voli, Flóahreppi
9. Hólagata 42, Vestmannaeyjum
10. Smáragata 6, Vestmannaeyjum
Kjalarnessprófastsdæmi
11. Ránargata 1, Grindavík
12. Keilisbraut 775 (Kapella ljóssins), Reykjanesbæ
13. Breiðbraut 672 (raðhús b og c), Reykjanesbæ
14. Skagabraut 30, sveitarfélaginu Garði
15. Mosfell I, (íbúðarhús ásamt leigulóð) Mosfellsbæ
16. Tvær lóðir úr Mosfelli II, (Dalsgarður og Víðigerði) Mosfellsbæ
Vesturlandsprófastsdæmi
17. Laugarbraut 3, Akraneskaupstað
18. Staðarhóll, Hvanneyri, Borgarbyggð
Vestfjarðaprófastsdæmi
19. Spilda úr prestssetrinu á Reykhólum
20. Miðtún 12, Ísafirði, Ísafjarðarbæ
21. Jörðin Árnes I, Árneshreppi
Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmi
21. Hlíðarbraut 20, Blönduósi
23. Barmahlíð 8, Sauðárkróki
24. Jörðin Prestbakki II, Bæjarhreppi
25. Jörðin Borgarhóll, Akrahreppi
Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi
26. Austurvegur 9, Hrísey, Akureyri
Austurlandsprófastsdæmi
27. Kolfreyjustaður, Fjarðabyggð
Reykjavíkurprófastsdæmi vestra
28. Laugavegur 31, Reykjavík
29. Hjarðarhagi 30, 1.h.t.h. Reykjavík
Heimildarákvæði um sölu fasteigna gilda fram að kirkjuþingi 2012.
Eignir sem seldar hafa verið samkvæmt framangreindri söluheimild eru raðhúsaíbúðir