Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Blaðsíða 72
72 73
06-705 Kirkjumálasjóður
Greiðslur til Kirkjumálasjóðs miðast við 14,3% tekjur sem reiknast ofan á sóknargjöld.
Árið 2013 hækkar framlag í sjóðinn um 3,8% eða 8,7 m.kr. miðað við fjárlög 2012.
Greiðsla ríkis lækkar um 120,3 m.kr. eða 33,4% árið 2012 ef miðað er við óskertan grunn
sóknargjalda árið 2012 (sbr. töflu 2)
Fyrri umræða um fjárhagsáætlanir 2013 fór fram á fundi kirkjuráðs í október. Starfsfólki
Kirkjumálasjóðs fækkar um 0,6 stöðugildi á árinu 2013.
Gert er ráð fyrir sölu eigna Kirkjumálasjóðs að fjárhæð 80 m.kr., en andvirðið rennur
til Biskupsstofu til að tryggja þjónustu þjóðkirkjunnar þrátt fyrir rýrnandi tekjustofna.
Rekstraráætlun – í milljónum króna
Áætlun
2013
Áætlun
2012
Raun-
tölur
2011
Áætlun
2011
Mism.
%
Mism.
kr.
Tekjur
Greiðsla úr ríkissj. sbr. lög nr. 138/1993 240,2 231,5 229,6 233,3 -2% 3,7
Greiðsla úr ríkissj. sbr. lög nr. 35/1970 73,1 74,0 76,4 76,3 0% -0,1
Greiðsla úr Jöfnunarsjóðs sókna 75,9 64,7 68,1 63,1 8% -5,0
Greiðsla ríkis vegna stofnkostn. í Skálh. 10,0 10,1 8,6 10,4 -17% 1,8
Leigutekjur 80,0 75,9 95,0 96,6 -2% 1,6
Tekjur vegna sameiginlegs kostnaðar 20,0 20,0 19,9 0,0 *** -19,9
Hagnaður af sölu fastafjármuna 22,4 62,1 31,1 100% -31,0
Aðrar tekjur 1,1 2,6 31,9 18,5 72% -13,4
Tekjur samtals 500,3 501,1 591,5 529,3 12% -62,2
Gjöld
Stjórn og starfsskipan 94,0 105,0 126,6 125,4 1% -1,2
Fasteignir og fjármál 135,0 125,2 151,5 146,2 4% -5,3
Starfsmannamál og endurmenntun 4,4 4,2 5,8 5,4 8% -0,4
Upplýsingamál, bóka- og skjalamál 23,7 24,8 23,7 23,2 2% -0,5
Ráðstöfunarfé Biskups Íslands 2,0 2,8 3,0 3,0 0% 0,0
Helgihald og kirkjutónlist 19,2 18,4 31,8 31,7 0% -0,1
Fræðslumál 41,6 42,0 52,6 46,6 13% -6,0
Kærleiksþjónusta, hjálparstarf og boðun 34,5 27,3 56,1 50,0 12% -6,1
Guðfræði- þjóðmál og samkirkjumál 5,2 6,2 5,9 6,4 -9% 0,6
Menningarstarf 3,6 4,7 4,9 5,8 -15% 0,9
Prests- og djáknaþjónusta 7,3 7,6 12,2 11,9 2% -0,3
Gjöld vegna sameiginlegs kostnaðar 20,0 20,0 19,9 0,0 *** -19,9
Annar kostnaður 7,3 0,0 *** -7,3
Framlag til Biskupsstofu v.hagr.kröfu 33,0 35,0 35,0 35,0 0% 0,0
Andvirði eignasölu greitt til Biskupsstofu 80,0 83,0 80,5 0,0 *** -80,5
Samtals gjöld 503,4 506,2 616,7 490,6 26% -126,1
Vaxtagjöld 22,0 30,0 29,3 31,2 -6% 1,9
Áætlaður tekjuafgangur/-tekjuhalli -25,2 -35,1 -54,5 7,4