Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Side 82

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Side 82
82 83 Úrbótanefnd kirkjuþings Skýrsla til kirkjuþings Á aukakirkjuþingi þann 14. júní 2011 var kosinn fimm manna nefnd til að fylgja eftir ábendingum um úrbætur þær sem rannsóknarnefnd kirkjuþings setti fram í skýrslu um viðbrögð og starfshætti þjóðkirkjunnar vegna ásakana á hendur Ólafi Skúlasyni biskupi um kynferðisbrot. Í nefndina voru kosin; Birna Guðrún Konráðsdóttir, Sr. Elínborg Gísladóttir, Margrét Jónsdóttir, Sr. Svavar Stefánsson og Magnús E. Kristjánsson sem jafnframt var formaður nefndarinnar. Aukakirkjuþing 2011 taldi mikinn feng að skýrslu rannsóknarnefndar og ótvírætt að niðurstöður hennar væru mikilvægt veganesti til að bæta starfshætti og skipulag þjóðkirkjunnar vegna ásakana um kynferðisbrot innan hennar og byggja upp traust og trúnað innan kirkjunnar og gagnvart samfélaginu. Nefndinni var ætlað að hafa sérstaka hliðsjón af þeim tillögum sem fram eru settar í skýrslu rannsóknarnefndar kirkjuþings og leita sér jafnframt sérfræðilegrar aðstoðar eftir því sem þurfa þykir. Í áfangaskýrslu sem lögð var fyrir kirkjuþing 2011 voru rædd m.a. atriði til úrbóta. Nefndin horfði því sérstaklega til þeirra tillagna sem rannsóknarnefnd kirkjuþings setti fram í skýrslu sinni. 1. Rannsóknarnefnd Kirkjuþings gerði tillögur um úrbætur og flokkaði tillögur sínar í 4 flokka. 2. Þróun verklagsreglna um hvernig eigi að fylgja eftir stefnumótun um meðferð kynferðisbrota. 3. Þróun verklagsreglna um bakgrunnsathugun sem taki til umsækjanda um starf hjá þjóðkirkjunni. 4. Fræðsla um eðli og afleiðingar kynferðisbrota og þjálfun um æskileg viðbrögð þegar greint er frá kynferðisbroti. 5. Samstarfs fagráðs um meðferð kynferðisbrota við biskup og kirkjuyfirvöld. Í umræðum í nefndinni var rætt um að það þyrfti öðru fremur að horfa til þriggja þátta sem væru; forvarnir, fræðsla og viðbrögð. Var fullkomin samstaða um það í nefndinni að stefna bæri að því að viðhorf, viðbrögð og öll vinnubrögð skuli vera til fyrirmyndar innan þjóðkirkjunnar í þessum málum. Þ.e. taka mið af því besta sem þekkist á hverjum tíma og að ávallt skuli stefnt að því sem fagfólk nefnir fyrirmyndarviðbrögð. Til þess að átta sig á stöðunni í þessum málaflokki var ákveðið að óska eftir samtali við þá aðila sem störfuðu að þessum málum og best þekktu til. Tilgangurinn með slíku samtali var að læra af því sem vel er gert og átta sig á hvernig hægt væri hægt að bæta starf kirkjunnar er varðar forvarnir, fræðslu og viðbrögð.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.