Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Blaðsíða 41

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2012, Blaðsíða 41
41 Katrín Ásgrímsdóttir, fulltrúi kirkjuráðs og Þorvaldur Karl Helgason, fulltrúi biskups Íslands. 3. Lagahópur kirkjuráðs, sem á sér samsvörun við löggjafarnefnd kirkjuþings: Ingileif Malmberg, formaður löggjafarnefndar, fulltrúi kirkjuþings, Ásbjörn Jónsson, fulltrúi kirkjuráðs og Guðmundur Þór Guðmundsson, fulltrúi biskups Íslands III. Helstu verkefni kirkjuráðs á starfsárinu Ályktanir og samþykktir kirkjuþings 2011 Kirkjuþing 2011 var haldið í Grensáskirkju dagana 10. – 18. nóvember 2011. Á þinginu voru lögð fram 36 mál þar af voru tíu þingmannamál, kirkjuráð flutti 15 mál, biskup Íslands átta mál, forsætisnefnd eitt mál og innanríkisráðherra eitt mál. Að venju voru Gerðir kirkjuþings gefnar út og þeim dreift til þingfulltrúa, presta, formanna sóknarnefnda o. fl. Þar er finna breytingar á starfsreglum, nýjar starfsreglur og ályktanir og samþykktir kirkjuþings. Kirkjuráð hefur unnið að framkvæmd og kynningu þeirra mála sem kirkjuþing fól ráðinu að sinna. Jafnframt hafa samþykktar starfsreglur verið birtar í Stjórnartíðindum. Skal nú gerð grein fyrir störfum kirkjuráðs við framkvæmd samþykkta kirkjuþings. 1. mál. Skýrsla kirkjuráðs Í ályktun kirkjuþings í 1. máli segir m.a.: Tillögur um nýja stjórnarskrá (Sjá umfjöllun síðar í skýrslu þessari). Þjóðkirkjan líður ekki kynferðisbrot Kirkjuþing ítrekar að þjóðkirkjan líður ekki kynferðisbrot. Þjóðkirkjan vill: - efla forvarnir og fræðslu varðandi kynferðisbrot. - vinna gegn ofbeldi í hvaða mynd sem það birtist. - taka sér stöðu með þeim sem brotið er á, styðja og vernda þolendur. - setja sér vandaðar verklags- og siðareglur. - eiga í góðu samstarfi við alla sem vinna af fagmennsku að þessum málum. - læra af þeim sem best þekkja til og hafa mikla reynslu. - setja sér það markmið að fræðsla, forvarnir og viðbrögð í málum er varða kynferðisbrot skuli alltaf miðuð við það besta sem þekkist. - hvetja þá einstaklinga sem telja á sér brotið að nýta sér öll þau úrræði sem í boði eru í samfélaginu, sjálfum sér til öryggis, hjálpar og réttlætis. - vera öruggt skjól til að leita til og veita hjálp, ráð og huggun. Ályktunin var birt á heimasíðu kirkjunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.