Félagsbréf - 01.12.1959, Side 4

Félagsbréf - 01.12.1959, Side 4
KARL BJARNHOF er einn af kunnustu rithöfundum Dana, f. 1898. Hann varð blindur í bernsku, og hefur !það að sjálfsögðu mótað allt hans líf. Fölna stjörnur er frægasta bók Bjarnhofs, hefur verið þýdd á fjölda mála og hvar- vetna vakið geysimikla athygli. Þetta er saga hinnar óvenjulegu bernsku skáldsins, og verður hún svo heillandi á áhrifarík í höndum þessa blinda sálfræðings og stíl- ista, að hún gleymist eigi þeim, sem lesið hefur. Bók mánaðarins Marz 1960 Bókin er um 300 bls. að stærð. — Verð til félagsmanna verður eigi hærra en kr. 108.00 (óbundin), kr. 130.00 (í bandi). KRISTMANN GUÐMUNDSSON íslenzkaði.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.