Félagsbréf - 01.12.1959, Page 8
Til þess veit eg engan í alheimi fd liann.
En eg sd hann, eg sd hann, eg sd hann!
„Hvort sástu þd sþekinginn allra alda
d einhverju fjallinu rœðu halda?
Eða sástu hann kvalinn og kraminn,
krýndan þyrnurn og laminn?
Var drottinn vor daþur? — glaður?
Hvað sástu, hvað sástu þd, maður?“
Eg sd ekkert annan en islenzkan mann,
sem aldrei fegurð í lífinu fann,
vonlausan, þrœlandi’ und himninum háum,
hóstandi i kofunum lágum,
bindandi sjálfan á bak sér vöndinn,
er bendir valdsmennsku höndin,
frelsinu bölvandi fárdðum rnunni,
fagnandi húðstrýkingunni,
vafinn og kafinn i vanþekking, gleymsku,
vanþakklœti og heimsku.
Þá liljómaði strengur i huga mér innstur:
Sá maður er brœðra minnstur.
Og sonur guðs benti þar sjdlfur d hann.
En eg sd hann, eg sd hann, eg sd hann!