Félagsbréf - 01.12.1959, Page 8

Félagsbréf - 01.12.1959, Page 8
Til þess veit eg engan í alheimi fd liann. En eg sd hann, eg sd hann, eg sd hann! „Hvort sástu þd sþekinginn allra alda d einhverju fjallinu rœðu halda? Eða sástu hann kvalinn og kraminn, krýndan þyrnurn og laminn? Var drottinn vor daþur? — glaður? Hvað sástu, hvað sástu þd, maður?“ Eg sd ekkert annan en islenzkan mann, sem aldrei fegurð í lífinu fann, vonlausan, þrœlandi’ und himninum háum, hóstandi i kofunum lágum, bindandi sjálfan á bak sér vöndinn, er bendir valdsmennsku höndin, frelsinu bölvandi fárdðum rnunni, fagnandi húðstrýkingunni, vafinn og kafinn i vanþekking, gleymsku, vanþakklœti og heimsku. Þá liljómaði strengur i huga mér innstur: Sá maður er brœðra minnstur. Og sonur guðs benti þar sjdlfur d hann. En eg sd hann, eg sd hann, eg sd hann!

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.