Félagsbréf - 01.12.1959, Side 21

Félagsbréf - 01.12.1959, Side 21
FÉLAGSBRÉí1 19 en verk hans öll, þau sem bundin eru og tíðfest í prentuðu máli. Fyrir hverja eina hendingu, sem hann kvað af snilld, sagði hann tíu jafngildar eða betri í rabbi við kunningja og félaga. Skáldið Magnús Ásgeirsson allt sjá þeir einir, sem voru viðræðufélagar hans, vinir og drykkjubræður. Eitthvað af þessu — eða helzt allt, höfðu verið með honum á útigangi hrakhólanna og setið með honum við rausnarborð gleðinnar — og verið samferða- menn hans og samaldrar á þeim dularfullu krókaleiðum mannlegrar reynslu, sem þar liggja á milli. Hann var alveg laus við það að vera einn af Guðs þægustu börnum. En hann var maður, sem unnt var að fyrirgefa mikið og unna heitt.

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.