Félagsbréf - 01.12.1959, Qupperneq 41

Félagsbréf - 01.12.1959, Qupperneq 41
FÉLAGSBRÉF 39 leyti — hefur aldrei þekkt lífið eins og; það er, hefur aldrei fundiS til andans og sálarinnar í lífinu. í vitund þess er mannleg lilvera aSeins sem stór klumpur af einhverju hráefni, sem enn hefur ekki notiS göfg- innar af snertingu þeirra, sem þeir hafa ekki enn náS aS hnoSa á milli handa sinna. En lífiS er ekki efni, þaS er ekki á])reifanlegur, efniskenndur hlutur. ÞaS er eitthvaS, sem í sífellu endurnýjar sjálft sig, undirstaSa, grundvallaratriSi, sem sífellt tekur á sig nýjar mjTidir; þaS er stöSugt aS endurskapa og endurbæta sjálft sig; þaS er hafiS langt upp yfir hinar heimskulegu kenningar okkar.“ Kommúnistarnir eru alltaf aS tala um aS „byggja nýja heima, tala um millihilsástand. .. . ÞaS er þaS eina, sem þeim hefur veriS kennt, þaS eina, sem þeir skilja. Og veiztu hvers vegna þeir gera svona mikiS veSur út af þessum eilífa undirbúningi? Af einskær- um skorti á liæfileikum, af hreinu máttleysi. MaSurinn er fæddur til þess aS lifa en ekki til þess aS undirbúa sig undir þaS aS lifa. Og lífiS sjálft, þetta stórkostlega fyrirbrigSi, lífiS, lífsgáfan sjálf er svo gagntakandi og alvarlegt fyrirbrigSi. Hvers vegna eigum viS þá aS láta iþaS víkja fyrir þessum barnalega trúSleik vanþroskaSra hugaróra?“ Þegar Sívagó er kominn austur til Síberíu hittir hann þar lögfræSing einn, sem þykist aShyllast liina opinberu stefnu byltingarstjórnarinnar, en heldur jöfnum höndum áfram borgaralegum viSskiptum sínum. Hann segir viS Sívagó aS Marxisminn sé „jákvæS vísindi, fræSi raunveruleikans, kenn- ingin um sögulegar aSstæ3ur.“ „Marxisminn vísindi?“ svarar lækirinn. „AS halda því fram viS mann, sem maSur varla þekkir, er auSvitaS frem- ur óhyggilegt — en hvaS um þaS. Marxisminn hefur of lítiS vald á sjálfum sér til þess aS geta talizt til vísinda. Vísindin eru í miklu betra jafnvægi innbyrSist. Marxismi og óhlutdrægni? Ég þekki enga hreyfingu sem er meira innibyrgS í sjálfri sér og fjarlægari staSreyndum veruleikans en Marxisminn. Allir eru uppteknir viS aS sanna sjálfan sig í verki, og þeir sem fara meS völdin neySast til þess, sökum þjóSsögunnar um óskeikulleika þeirra, aS beina öllum kröftum sínum aS því aS beina augum sínum frá sannleikanum. Stjórnmál fela ekki í sér neina merkingu fyrir mig. Ég get ekki fellt mig viS menn, sem láta sig sannleikann engu skipta.“ ÁstríSa Marxismans viS aS meta alla hluti í ljósi stéttaskiptingarinnar, aS draga fólk- iS í þjóSfélagslega dilka og stilla þeim upp hverjum gegn öSrum — rauS- liSum gegn hvítliSum, bændum og verkalýSnum annars vegar gegn aSals- rnönnum og horgarastéttunum hins vegar — þetta brýtur algjörlega í bága
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.