Félagsbréf - 01.12.1959, Qupperneq 46

Félagsbréf - 01.12.1959, Qupperneq 46
44 FÉLAGSBRÉF ins í nútíma þjóðfélagi. Fyrsta bók lians kom út iþremur árum eftir valdatöku Hitlers og á þeim aldarfjórðungi sem síðan er liðinn hefur líf okkar markazt af bar- áttu milli einræðis annars vegar og lýð- ræðis og einstaklingshyggju hins vegar. Það er því ekki að furða, þótt Branner fjalli stöðugt um ofríkismanninn, á heim- ili, i skóla, á vinnustöðum og í átökum kynjanna. Hann kryfur manngerðina til mergjar og gerir tilraun til að sanna, að sá sterki sé í rauninni ekki sterkur — heldur veikur, því valdbeiting hans er nán- ast tilraun til að hylja og hæla niður eigin ótta og öryggisleysi. Ofríkismaðurinn syndgar nefnilega gegn lífinu með því að líta aldrei á mennina sem sjálfstæða einstaklinga, lieldur tæki, sem nota má í baráttunni um áhrif og völd. Gegn þessari manngerð teflir svo Brann- er hinum óbreytta og veikhyggða manni, sem gagnstætt hinum hefur til að bera óeigingjarna góðvild og ábyrgðartilfinn- ingu gagnvart öðrum mönnum og lítur ekki á þá sem tæki, heldur takmark í sjálfu sér. — Þessir veikhyggðu menn -- sem Branner nefnir humanista — telur hann vera þá sterku — andlega og sið- ferðilega sterka. Þeirra er ætið sigur- inn að lokum. Styrjaldaróttinn, sem legið hefur eins og mara á mannkyninu síðasta áratuginn og hin pólitíska tvískipting er komið hef- ur i veg fyrir eðlileg samskipti þjóða i milli, liafa aukið á ótta Branners og skerpt skilning lians á einstæðingsskap manns- ins. Lausnina úr þessu öngþveiti finnur liann í trúnni á manngæzkuna. í ljósi hennar verða ofbeldi og hrottaskapur aðeins við- hrögð, sem lýsa veikleika og fávizku, vald- heiting dæmi um aflvana ótta. Áhyrgðartilfinning gagnvart meðhræðr- um okkar og virðing fyrir þeim sem sjáif- stæðum einstaklingum geta leyst okkur úr viðjum einstæðingsskaparins og kvíðans og leitt okkur til bræðralags og friðar. Vegna þessara skoðana sinna hefur Branner ætíð verið óháður stjórnmála- flokkum. Hann hefur barizt af alefli gegn þeirri einangrun, sem stjórnmálaleiðtogar vorra tíma í austri og vestri hafa skapað þjóða í milli. Við getum aðeins komið í veg fyrir þá ógn, sem við nefnum þriðju heimsstyrjöldina, með því að hrjóta þá múra, sem reistir eru af báðum aðilum úi fávíslegum og einhliða áróðri. Hjálmar Ólajsson þýddi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.