Félagsbréf - 01.12.1959, Page 59
FÉLAGSBRÉF
57
'þora að þrýsta henni að mér og k>fa að halda fast utan um hana um alla
ókomna tíð. Því að þess konar tiltektir lifa af umframtekjum manneskjunn-
ar, maður verður að hafa efni á slíkum hlutum.
En hún kom ekki inn til mín, og engar sættir komust á né útskýringar,
og það gladdi mig frekar en hitt. En seint um kvöldið, þegar ég hélt hún
væri sofnuð, laumaðist hönd hennar allt í einu til mín og tók utan urn
mína hönd.
„Eigum við að reyna að vera góðir vinir?“ spurði hún í sínu rúmi.
„Já,“ sagði ég, „við skulum reyna að vera góðir vinir.“
Guðmundur Daníebsson íslenzkdði.
Útgáfa Alþingissögunefndar
Alþingi og atvinnuraálin ........................... kr. 40.00
Alþingi og frelsisbaráttan 1845—1874 ................. — 25.00
Alþingi og frelsisbaráttan 1874—1944 ................. — 100.00
Alþingi og menntamálin ............................... — 10.00
Alþingi og heilbrigðismálin .......................... — 15.00
Alþingi og kirkjumálin ............................... — 25.00
Alþingismannatal ..................................... — 75.00
Alþingi og fjárhagsmálin .......................... — 25.00
Alþingi og héraðsstjórn .............................. — 15.00
Alþingi og félagsmálin ............................... — 20.00
Alþingi og iðnaðarmálin .............................. — 10.00
Réttarsaga Alþingis .................................. — 50.00
Þingvöllur ........................................... — 40.00
Alls heft kr. 450.00
Bœkurnar fást hjá bóksölum eða beint frá
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar.
Box 817 - Reykjavík.