Félagsbréf - 01.12.1959, Page 68

Félagsbréf - 01.12.1959, Page 68
Saga mildls leiSangurs — fararinnar þvert yfir auðnir suðurskautsins. Meira en 3000 'km. leiS þurfti leiðangurinn að brjótast áfram um ókannaðar slóðir, þvert yfir meginísinn frá Weddelshafi til Ross- hafs með viðkomu á sjálfu Suðurskautinu. Af frásögninni sést ljóslega að andspænis náttúrunni er maður- inn smár enn í dag, þrátt fyrir alla tækni nútímans er glíman v'ð náttúruöflin tvísýn. Til þess að bera sigur af hólmi þarf árvekui og hugkvæmni, góða samvinnu og félagslyndi, en þó fyrst og fremst seiglu, þá þrautseigju, er enga uppgjöf þekkir. HJARN OG HEIÐMYRKUR er fögur bók að öllum frágangi. I bókinni eru 64 myndir, þar af 24 litmyndir, auk 7 korta tilll skýringar texta. SKUGGSJÁ Félagsbréf AB

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.