Félagsbréf - 01.12.1959, Page 72

Félagsbréf - 01.12.1959, Page 72
NAUTILUS Á NORÐURPÓL eftir William R. Anderson og Clay Blair jr. Þetta er einstæð og í alla staði óvenjuleg bók, frásögn af einstæðu siglingarafreki og frækilegri hættuför, fyrstu siglingu fyrst.-i kjarnorku knúða kafbátsins í fyrstu siglingunni undir ísbreiðu norðurskautsins frá hafi til hafs. Nautilus á NorSurpól er frásögn sem hefur alla kosti, sem vand- látur lesandi krefst: Hún er sönn, hún fjallar um hættur og ýmis taugaæsandi atvik, svo að lesandinn stendur á öndinni. Að lestri loknum hefur lesandinn kynnzt því hvernig merkur atburður sög- unnar gerðist. Nuutilus á NorSurpól er bók, sem allir sjómenn munu sækjast eftir að lesa, bók sem í senn fræðir um óvenjulega siglingaraðferð og siglingarleið, bók sem skilur margt eftir í huga manna og vekur til umhugsunar um siglingar framtíðarinnar. SKUGGSJÁ Félagsbréf AB

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.