Morgunblaðið - 23.01.2016, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 23.01.2016, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 2016 Heildsala Starfsmaður óskast í afgreiðslu o.fl. í heild- sölu í Rvk. Þarf að hafa gott vald á íslensku. Umsóknir sendist á box@mbl.is, merktar: ,,H - 26012”. Sölumaður óskast Vegna aukinna umsvifa óskar Progastro ehf. eftir að ráða öflugan starfsmann í fullt starf. Ábyrgðar- og starfssvið: • Móttaka og afgreiðsla í verslun • Tilboðsgerð • Vörupantanir og símasala Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla úr sambærilegu starfi kostur • Skipulagshæfileikar og drifkraftur • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Góð almenn tölvukunnátta Bent skal á að starfið hentar jafnt konum sem körlum. Vinsamlegast sendið ferilskrá á haffi@progastro.is Umsóknarfrestur er til og með 25. janúar nk. í heimilistækjadeild – Gorenje.is Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | Fax 563 9309 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Ert þú góður greinandi? Umsóknarfrestur er til ogmeð 7. febrúar 2016 Umsækjendur eru beðnir umaðsækja umstarfið á heimasíðuCapacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfs- ferilskrá og kynningarbréf þar semgerð er grein fyrir ástæðuumsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Þóra Péturs- dóttir (thora.petursdottir@capacent.is) hjá Capacent. Landsnet ber ábyrgð á flutningskerfi raforku sem er einn af mikilvægustu innviðum samfélagsins. Verkefni fyrirtækisins er að tryggja heimilum og fyrirtækjum aðgang að rafmagni í takt við þarfir, í sátt við umhverfi og samfélag. Landsnet er góður vinnustaður þar sem samhentur hópur leysir fjölbreytt verkefni. Um Landsnet Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði hagfræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun kostur • Reynsla af greiningu fjármálaupplýsinga og hagfræðilegra gagna • Frumkvæði, sjálfstæði, rík greiningarhæfni og skipulögð vinnubrögð • Reynsla af miðlun upplýsinga í töluðu og rituðu máli og hæfileiki til að setja fram efni á skýran hátt Í boði er áhugavert starf í greiningum á fjármálasviði Landsnets. Í starfinu felst ábyrgð á fjárhagslegum grein- ingum bæði á innra og ytr umhverfi, kostnaðarmati og hagrænum úttektum. Ábyrgð á mati rekstrarverkefna, þátttaka í arðsemismati stærri verkefna, samskipti varð- andi tekjumörk og þátttaka í gjaldskrárgreiningum. Starfið krefst frumkvæðis og áhuga á sviði orkumála. Framundan er mikil uppbygging í flutningskerfinu. Hjá Landsneti er lögð vaxandi áhersla á greiningar tengdar fjárfestingarkostum, rekstri og ytri þáttum í rekstrarum- hverfi félagsins, þar á meðal markaðsmálum og málefnum tengdum samfélagslegri ábyrgð. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | Fax 563 9309 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Ás styrktarfélag óskar eftir bókara í 100% starf. Félagið er sjálfseignarstofnun og veitir um 300 manns þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu, vinnu og virkni. Skrifstofan er í Skipholti 50c. Sjá upplýsingar um félagið á www.styrktarfelag.is. Hæfniskröfur • Háskólamenntun er æskileg eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Góð þekking á bókhaldi og ársuppgjörum • Tölvukunnátta, reynsla af tölvukerfum og forritum sem nýtast í starfi • Góð þekking á Exel og Word • Góð enskukunátta • Hæfni í mannlegum samskiptum og sveiganleiki • Að geta unnið undir álagi • Eiga auðvelt með að tileinka sér nýjungar • Reynsla af vinnu við bókhald er skilyrði Helstu verkefni og ábyrgð • Reikningshald fyrir félagið og tengd félög • Afstemmingar og uppgjör • Leiðbeina og miðla til annarra eftir því sem við á • Samskipti við opinbera aðila, endurskoðendur o.fl. • Fylgjast með breytingum eftir því sem við á • Annað eftir nánara samkomulagi Staðan er laus frá 1. apríl en æskilegt er að viðkom- andi geti byrjað fyrr. Umsóknir skal senda á netfangið erna@styrktarfelag.is fyrir 5. febrúar 2016. Nánari upplýsingar veitir Þóra Þórarinsdóttir framkvæmda- stjóri og Erna Einarsdóttir starfsmannastjóri í síma 414-0500. Bókari Atvinnuauglýsingar 569 1100 Nýr atvinnuvefur á mbl.is/atvinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.