Morgunblaðið - 23.01.2016, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 23.01.2016, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 2016 Heildsala Starfsmaður óskast í afgreiðslu o.fl. í heild- sölu í Rvk. Þarf að hafa gott vald á íslensku. Umsóknir sendist á box@mbl.is, merktar: ,,H - 26012”. Sölumaður óskast Vegna aukinna umsvifa óskar Progastro ehf. eftir að ráða öflugan starfsmann í fullt starf. Ábyrgðar- og starfssvið: • Móttaka og afgreiðsla í verslun • Tilboðsgerð • Vörupantanir og símasala Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla úr sambærilegu starfi kostur • Skipulagshæfileikar og drifkraftur • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Góð almenn tölvukunnátta Bent skal á að starfið hentar jafnt konum sem körlum. Vinsamlegast sendið ferilskrá á haffi@progastro.is Umsóknarfrestur er til og með 25. janúar nk. í heimilistækjadeild – Gorenje.is Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | Fax 563 9309 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Ert þú góður greinandi? Umsóknarfrestur er til ogmeð 7. febrúar 2016 Umsækjendur eru beðnir umaðsækja umstarfið á heimasíðuCapacent Ráðninga, www.capacent.is. Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfs- ferilskrá og kynningarbréf þar semgerð er grein fyrir ástæðuumsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Þóra Péturs- dóttir (thora.petursdottir@capacent.is) hjá Capacent. Landsnet ber ábyrgð á flutningskerfi raforku sem er einn af mikilvægustu innviðum samfélagsins. Verkefni fyrirtækisins er að tryggja heimilum og fyrirtækjum aðgang að rafmagni í takt við þarfir, í sátt við umhverfi og samfélag. Landsnet er góður vinnustaður þar sem samhentur hópur leysir fjölbreytt verkefni. Um Landsnet Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun á sviði hagfræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun kostur • Reynsla af greiningu fjármálaupplýsinga og hagfræðilegra gagna • Frumkvæði, sjálfstæði, rík greiningarhæfni og skipulögð vinnubrögð • Reynsla af miðlun upplýsinga í töluðu og rituðu máli og hæfileiki til að setja fram efni á skýran hátt Í boði er áhugavert starf í greiningum á fjármálasviði Landsnets. Í starfinu felst ábyrgð á fjárhagslegum grein- ingum bæði á innra og ytr umhverfi, kostnaðarmati og hagrænum úttektum. Ábyrgð á mati rekstrarverkefna, þátttaka í arðsemismati stærri verkefna, samskipti varð- andi tekjumörk og þátttaka í gjaldskrárgreiningum. Starfið krefst frumkvæðis og áhuga á sviði orkumála. Framundan er mikil uppbygging í flutningskerfinu. Hjá Landsneti er lögð vaxandi áhersla á greiningar tengdar fjárfestingarkostum, rekstri og ytri þáttum í rekstrarum- hverfi félagsins, þar á meðal markaðsmálum og málefnum tengdum samfélagslegri ábyrgð. Landsnet | Gylfaflöt 9 | 112 Reykjavík | Sími 563 9300 | Fax 563 9309 | landsnet@landsnet.is | www.landsnet.is Ás styrktarfélag óskar eftir bókara í 100% starf. Félagið er sjálfseignarstofnun og veitir um 300 manns þjónustu í formi búsetu, dagþjónustu, vinnu og virkni. Skrifstofan er í Skipholti 50c. Sjá upplýsingar um félagið á www.styrktarfelag.is. Hæfniskröfur • Háskólamenntun er æskileg eða önnur menntun sem nýtist í starfi • Góð þekking á bókhaldi og ársuppgjörum • Tölvukunnátta, reynsla af tölvukerfum og forritum sem nýtast í starfi • Góð þekking á Exel og Word • Góð enskukunátta • Hæfni í mannlegum samskiptum og sveiganleiki • Að geta unnið undir álagi • Eiga auðvelt með að tileinka sér nýjungar • Reynsla af vinnu við bókhald er skilyrði Helstu verkefni og ábyrgð • Reikningshald fyrir félagið og tengd félög • Afstemmingar og uppgjör • Leiðbeina og miðla til annarra eftir því sem við á • Samskipti við opinbera aðila, endurskoðendur o.fl. • Fylgjast með breytingum eftir því sem við á • Annað eftir nánara samkomulagi Staðan er laus frá 1. apríl en æskilegt er að viðkom- andi geti byrjað fyrr. Umsóknir skal senda á netfangið erna@styrktarfelag.is fyrir 5. febrúar 2016. Nánari upplýsingar veitir Þóra Þórarinsdóttir framkvæmda- stjóri og Erna Einarsdóttir starfsmannastjóri í síma 414-0500. Bókari Atvinnuauglýsingar 569 1100 Nýr atvinnuvefur á mbl.is/atvinna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.