Morgunblaðið - 23.01.2016, Qupperneq 56
56 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 2016
Samsýningin í drögum / Prehistoric
Loom IV verður opnuð í dag kl. 15 í
Ketilhúsi Listasafnsins á Akureyri.
27 listamenn af ýmsum þjóðernum
eiga verk á sýn-
ingunni og þar af
sjö íslenskir. Sýn-
ingin er sögð
ávöxtur þeirra
sambanda sem
mynduðust hjá
meistaranemum
við Glasgow
School of Art í
Skotlandi árið
2014 og var hún
fyrst sett upp í
No Toilet Gallery í Seoul í Suður-
Kóreu, þvínæst í Yada Shimin Gall-
ery í Nagoya í Japan og nú síðast á
listahátíðinni Glasgow Open House
Art Festival sl. vor.
Á sýningunni er teikningin skoðuð
sem „tímabil í ferli listsköpunar,
nánast hulið ferli sem markar and-
artak milli hugsunar og fram-
kvæmdar“, eins og því er lýst í til-
kynningu. Í því óræða rými megi
greina bergmál persónulegra og fag-
legra tengsla sem einkenni samfélög
listamanna. „Segja má að sýningin,
eða sýningaröðin, sé lífræn í formi
þar sem hún breytist í hverri borg;
nýir listamenn bætast við og koma
þannig með ný innlegg í hið sídýpk-
andi samtal,“ segir í tilkynningunni.
Sýningarstjórar eru Elísabet Bryn-
hildardóttir, Selma Hreggviðsdóttir
og Katrina Valle.
Fyrirbæri í listsköpun
Í tilkynningu segir að teikning sé
skoðuð sem tímabil í ferli listsköp-
unar, eins og fyrr segir, en tilkynn-
ingunni fylgja myndir af verkum
sem eru ekki teikningar. Elísabet er
beðin að útskýra það. „Okkur langar
að skoða teikningu meira sem eitt-
hvað huglægt ástand eða fyrirbæri í
listsköpun frekar en „object“ eða
tækni, í rauninni,“ segir hún. „Við
lögðum í rauninni upp með að ýta
svolítið á þolmörk teikningarinnar
og reyna að skoða hana frekar sem
ástand í listsköpun. Teikningin er
einhvers konar millibilsástand, oft á
tíðum, á milli hugmyndavinnu og
endanlegrar afurðar. Og það getur
alveg verið skúlptúr líka, margir
listamenn sjá það þannig, sem ein-
hvers konar hugarástand.“
Aldrei endastöð
Elísabet segir að líkt og samskipti
og samstarf listamannanna á sýn-
ingunni sé teikningin óformlegt fyr-
irbæri og frjálslegt en eigi engu að
síður rétt á sér. Gaman sé að velta
því fyrirbæri fyrir sér út frá sjón-
arhornum sem sjáist ekki á hverjum
degi.
„Sýningin verður til hjá útskrift-
arárgangi listnema í meistaradeild í
Glasgow School of Art árið 2014. Þá
voru allir búnir í námi en halda hóp-
inn með því að opna eina sýningu í
Suður-Kóreu og svo hefur þessi sýn-
ing farið manna á milli. Hún hefur
farið víða en er í sjálfu sér aldrei
endastöð og er eins og teikningin að
því leytinu til. Hún hefur ferðast frá
S-Kóreu til Japans og nú Íslands og
alltaf bætast listamenn við,“ segir
Elísabet að lokum.
Sýningin stendur til og með 28.
febrúar.
Í Ketilhúsinu Fimm listamanna sýningarinnar. F.v. Alex Sarkisian, Aniara
Omann, Katrina Vallé, Johnathan Cook og Selma Hreggviðsdóttir.
Teikning sem
millibilsástand
27 listamenn sýna saman í Ketilhúsi
Elísabet
Brynhildardóttir
The Hateful Eight 16
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 69/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 22.10
Smárabíó 19.00
Borgarbíó Akureyri 22.00
The Revenant 16
Landkönnuðurinn Hugh
Glass er svikinn og skilinn
eftir af liðsmönnum sínum.
Hefst þá átakanleg barátta
hans við að halda lífi úti í
blákaldri náttúrunni.
Metacritic 76/100
IMDb 8,3/10
Laugarásbíó 17.50, 21.00
Smárabíó 13.30, 15.30,
16.45, 19.00, 20.00, 22.10,
22.20
Háskólabíó 15.00, 18.30,
22.00
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.40
Ride Along 2 12
Metacritic 33/100
IMDb 5,7/10
Laugarásbíó 17.50, 20.00,
22.30
Sambíóin Keflavík 22.40
Smárabíó 13.00, 17.40,
20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 20.00
Dirty Grandpa 12
Ungur lögfræðingur er á leið
í hnapphelduna þegar afi
hans fær hann með sér í
geggjað ferðalag niður á
strönd.
Metacritic 14/100
IMDb 6,4/10
Sambíóin Álfabakka 21.00
Sambíóin Egilshöll 22.45
Daddy’s Home
Metacritic 39/100
IMDb 6,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.50,
20.00, 22.10
Sambíóin Egilshöll 13.30,
15.40, 17.50, 20.00
Sambíóin Kringlunni 17.50,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.50,
20.00
Sambíóin Keflavík 18.00,
20.00
The 5th Wave 12
IMDB 6,2/10
Smárabíó 14.00, 16.30,
20.00, 22.30
Háskólabíó 20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 18.00
Point Break 12
Metacritic 38/100
IMDb 5,1/10
Sambíóin Álfabakka 22.10
Sisters 12
Metacritic 57/100
IMDb 6,7/10
Laugarásbíó 17.30, 20.00
The Big Short
Metacritic 81/100
IMDb8,0/10
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.10
Sambíóin Kringlunni
20.00, 22.45
Sambíóin Keflavík 22.10
Nonni Norðursins IMDb 3,4/10
Laugarásbíó 13.50, 15.50
Sambíóin Keflavík 14.00,
18.00
Smárabíó 13.00, 15.30,
17.40
Háskólabíó 15.00
Borgarbíó Akureyri 14.00,
16.00
Smáfólkið Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 67/100
IMDB 7,4/10
Laugarásbíó 13.50, 15.50
Smárabíó 13.00, 15.30
Borgarbíó Akureyri 14.00
Góða risaeðlan Metacritic 67/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 13.30,
14.00, 15.40, 16.00
Sambíóin Kringlunni 13.30,
13.40, 15.40, 15.50
Sambíóin Akureyri 13.30,
15.40
Sambíóin Keflavík 16.00
Konungurinn minn
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 22.00
Ráðherrann
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 18.00
Borgarbíó 16.00
Timbuktu
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 22.20
Út og suður
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 20.00
Hippókrates: Dagbók
fransks læknis
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 22.00
Gus litli
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 16.00
Félix og meira
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 18.00
Minningar
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 18.00
Borgarbíó Akureyri 18.00
Lolo
Frönsk kvikmyndahátíð, FFF
Háskólabíó 20.00
Labyrinth David Bowie leikur svartálfa-
konunginn Jareth, Jim
Henson sér um brúður og
George Lucas leikstýrir.
Bíó Paradís 16.00
Marguerite 12
Bíó Paradís 20.00
Joy Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 69/100
IMDb 6,7/10
Háskólabíó 17.15
Bíó Paradís 17.45
Magic in the
Moonlight Metacritic 54/100
IMDB 6,6/10
Bíó Paradís 20.00
45 Years Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 92/100
IMDb 7,4/10
Bíó Paradís 18.00
A Perfect Day
Metacritic 56/100
IMDB 7,0/10
Bíó Paradís 22.00
Fúsi
Bíó Paradís 18.00
Jane Eyre
Bíó Paradís 20.00
Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is
Hin myrku öfl hafa látið til skarar skríða í baráttunni um völdin í
alheiminum og þarf hið góða að reiða sig á Máttinn.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 81/100
IMDb 8,5/10
Laugarásbíó 14.00
Sambíóin Álfabakka 14.00, 14.00,
17.00, 17.00, 19.00, 20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00,
20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 17.15, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.00, 22.10
Star Wars: The Force Awakens
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Adonis Johnson er með hnefaleikana í
blóðinu enda sonur Apollo Creed. Og nú
er Johnson kominn með þjálfara sem
nefnist Rocky Balboa.
Metacritic 82/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 20.00, 22.45,
22.45, 23.15
Sambíóin Egilshöll 17.10, 20.00, 22.40
Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.10
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.45
Sambíóin Keflavík 20.00
Creed 12
Nói hefur verið að safna öllum dýrunum í örkina en virðist hafa
gleymt tveimur skrítnum dýrategundum, sem laumast um borð.
IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00
Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00,
15.00, 16.00, 18.00
Sambíóin Kringlunni 13.15, 15.15,
18.00
Samb. Akureyri 13.00, 15.00
Samb. Keflavík 14.00, 16.00
Úbbs! Nói er farinn... „Hundurinn minn var búinn að
vera í meðferðum hjá dýralækni
í heilt ár vegna húðvandamála
og kláða, þessu fylgdi mikið
hárlos. Hann var búinn að vera
á sterum án árangus. Reynt
var að skipta um fæði sem bar
heldur ekki árangur. Eina sem
hefur dugað er Polarolje fyrir
hunda. Eftir að hann byrjaði að
taka Polarolje fyrir hunda hefur
heilsa hans tekið stakkaskiptum.
Einkennin eru horfin og hann er
laus við kláðann og feldurinn
orðinn fallegur.“
Sigurlín Birgisdóttir, hundaeigandi
Sími 698 7999 og 699 7887
Náttúruolía sem
hundar elska
Við Hárlosi
Mýkir liðina
Betri næringarupptaka
Fyrirbyggir exem
Betri og sterkari fætur
NIKITA
hundaolía
Selolía fyrir
hunda