Morgunblaðið - 23.01.2016, Síða 46
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 2016
Löggildingarnámskeið
fyrir
mannvirkjahönnuði
Námskeið fyrir mannvirkjahönnuði, sem óska
löggildingar Mannvirkjastofnunar til að gera
aðal- og séruppdrætti sbr. ákvæði 25. og
26. gr. laga um mannvirki nr. 160/2010, verður
haldið í mars 2016, ef næg þátttaka fæst.
Námskeiðið mun hefjast mánudaginn 7. mars
2016. kl. 09:00 – 17.00 og standa dagana 7. - 11.
mars og lýkur með prófi laugardaginn 19.
mars.
Námskeiðsgjald er 95.000.- kr. og 60.000.- kr.
fyrir þá sem sækja námskeiðið til endur-
menntunar án prófs.
Upplýsingar og umsóknareyðublað fást hjá
IÐUNNI - fræðslusetri, Vatnagörðum 20,
Reykjavík eða vefsetrinu www.idan.is.
Umsóknum skal skilað til IÐUNNAR útfylltum
ásamt
1. afriti af prófskírteini umsækjanda,
2. vottorði frá atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneyti um réttindi til
starfsheitis,
3. vottorði/um um 3 ára starfsreynslu,
sbr. 1. mgr. 26.gr. laga um mannvirki,
eigi síðar en mánudaginn 15. febrúar
2016.
Nánari upplýsingar í síma 590 6434.
Mannvirkjastofnun.
Skúlagötu 21,
101 Reykjavík.
Tilboð/útboð
Kennsla
Opinn fundur
Félag sjálfstæðismanna í
Grafarvogi
boðar til opins fundar mánu-
daginn 25. janúar kl. 20:00 í
félagsheimilinu að Hvera-
fold 3, 2. hæð. Elliði Vignisson,
bæjarstjóri í Vestmannaeyjum,
verður gestur fundarins.
Umræðuefni fundarins:
Almenn sveitarstjórnarmál.
Eru minni sveitarfélög ákjósanlegri?
Væru Grafarvogsbúar betur settir ef
Grafarvogur væri sjálfstætt sveitarfélag?
Fylgi Sjálfstæðisflokksins á landsvísu og
í Reykjavík.
Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.
Heitt á könnunni.
Stjórn Félags sjálfstæðismanna í Grafarvogi
Félag sjálfstæðismanna í Grafarvogi er eina
stjórnmálaaflið sem lætur sig málefni
Grafarvogs sérstaklega varða.
Grafarvogurinn.is
Útboð
ONV 2014/04 / 26.06.2014RS-2016-01/ 23.01. 16
Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í útboðsverkið:
Rammasamningsútboð;
Þjónustu iðnaðarmanna:
ORKA NÁTTÚRUNNAR
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is
Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is
j l i , j í · í i · . .i
ll i i l n.is
Óskað er eftir þjónustu iðnaðarmanna í viðhaldsþjónustu
og endurnýjun og viðbótum á fasteignum í eigu Orku
náttúrunnar. Útboðið og samningar í kjölfar þess taka
til verkefna sem unnin verða við Hellisheiðarvirkjun
og Nesjavallavirkjun ásamt tilfallandi verkefnum við
Andakílsvirkjun.
Óskað er eftir tilboðum verktaka í eftirtöldum iðngreinum:
• Málun
• Trésmíði
• Pípulögnum
• Blikksmíði
Gert er ráð fyrir að kaupandi muni semja við þrjá
lægstbjóðendur í hverri iðngrein, sem uppfylla þær kröfur
settar fram í útboðsgögnum.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum nr. ONRS-
2016-01.
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu frá og með
mánudeginum 25.01.2016 á vefsíðu OR https://www.or.is/
fjarmal/utbod#page-7016
Tilboð verða opnuð hjá Orku Náttúrunnar ohf. Bæjarhálsi 1,
110 Reykjavík, miðvikudaginn 16.03.2016, kl. 11:00.
Útboð
ONV 2014/04 / 26.06.2014RK-2016-01/ 3. 1. 16
Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í útboðsverkið:
Vélaspennir 10 MVA - 6,6/19 kV
ORKA NÁTTÚRUNNAR
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is
Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is
j l i , j í · í i · . .i
ll i i l n.is
Verkefnið nær til innkaupa og flutnings á 10 MVA 6,6/19 kV
vélaspenni til Íslands.
Tæknilýsing spennis er á ensku í útboðsgögnum:
• 10 MVA 6,6/19 kV SGU transformer
• The transformer oil, including 5% more oil than
needed for the fully filled transformer.
• All transformer mounted equipment described in
this specification.
• Surge arresters on HV side.
• Non-embedded parts of earthquake fastening
• Cabling between cubicles mounted on the
transformer and included in the scope.
• Spare parts
The scope excludes:
• On-site assembly and site testing.
• Terminal clamps.
• Connection of HV line end, HV neutral and LV
conductors.
• Connection of cables from control room to
transformer control cubicle.
Fullbúinn spenni skal afhenda í höfn á Stór-Reykja-
víkursvæðinu í síðasta lagi 01. október 2016.
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum ONIK-2016-01.
Útboðsgögnin verður hægt að sækja án greiðslu frá og með
þriðjudeginum 26.01.2016 á vefsíðu OR https://www.or.is/
fjarmal/utbod#page-7016
Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf. að Bæjarhálsi 1,
110 Reykjavík, þriðjudaginn 23. febrúar 2016, kl. 11:00.
Fundir/Mannfagnaðir
Kópavogur óskar eftir tilboðum í að reka
líkamsræktarstöðvar í sundlaugum í Kópavogi, um
er að ræða Sundlaug Kópavogs og Sundlaugina
Versölum.
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000 - í þjónustuveri
Kópavogs, Fannborg 2 ( 1.hæð ) frá og með
þriðjudeginum 26. janúar 2016.
Tilboðum skal skilað á sama stað þriðjudaginn 9.
febrúar 2016 fyrir kl. 11:00 og verða þau þá opnuð
viðurvist þeirra bjóðenda sem þar mæta.
Rekstur á líkamsræktar-
aðstöðu við sundlaugar í
Kópavogi
kopavogur.is
Útboð
Helstu magntölur eru:
• Þakdúkur 1600 m2
• Múrklæðning 2000 m2
• Álklæðning 50 m2
• Endursteypa 85 m2
• Múrhúðun 1000 m2
• Þunnmúrhúðun 500 m2
• Endurnýjun glugga 120 m2
• Málun útveggja 2000 m2
• Málun glugga 3000 m
EFLA verkfræðistofa hf., fyrir hönd
Félagsstofnun stúdenta, óskar eftir tilboðum
í verkið: Eggertsgata 2-4, 101 Reykjavík,
viðgerðir utanhúss.
Verkið felst í steypuviðgerðumogmúrklæðningu,
endurnýjun glugga og hurða, uppsteypu á
aðalandyri, endurnýjun þakdúks á öllum þökum
og málun á útveggjum og gluggum.
Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi.
Þeir sem hyggjast gera tilboð í verkið skulu
hafa samband með tölvupósti á netfangið
sverrir.johannesson@efla.is og gefa upp nafn,
heimilisfang, síma og netfang og fá í kjölfarið
útboðsgögnin send í tölvupósti.
Tilboðum skal skila á EFLU verkfræðistofu,
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, fyrir kl 14:00
miðvikudaginn 3. febrúar 2015, en þá verða þau
opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess
óska.
Útboð
EFLA VERKFRÆÐISTOFA
+354 412 6000 efla@efla.is www.efla.is
Raðauglýsingar 569 1100
Radíóamatörnámskeið
Íslenskir radíóamatörar, ÍRA, halda
námskeið dagana 1. febrúar til 28. apríl.
Námskeiðsgjald er kr. 20.000 en félagar í
ÍRA greiða kr. 15.000.
Skráning á ira@ira.is eða í síma 8633399
fram á 28. janúar en þá um kvöldið verður
námskeiðskynning í félagsheimili ÍRA í
Skeljanesi. Sjá nánar á www.ira.is.