Morgunblaðið - 23.01.2016, Síða 44

Morgunblaðið - 23.01.2016, Síða 44
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 2016 Þú getur orðið Samgöngustjóri Capacent — leiðir til árangurs Umhverfis- og skipulagssvið (USK) gegnir fjölþættu hlutverki, allt frá því að vinnameð kjörnum fulltrúum að stefnumótun í umhverfis-, skipulags- og samgöngumálum til þess að samþykkja teikningar og tryggja eftirlit í heilbrigðismálum. Að auki stýrir sviðið framkvæmdum og viðhaldi og sinnir almennum rekstri í borgarlandinu eins og grasslætti og snjómokstri. Á sviðinu er unnið að fjölbreyttum verkefnum svo semTorg í biðstöðu sem eiga að auðga mannlífið í borginni. Lögbundin verkefni byggingarfulltrúa, skipulagsfulltrúa ogHeilbrigðis- eftirlits Reykjavíkur tilheyra sviðinu. Umhverfis- og skipu- lagssvið ermeð vottað umhverfis- stjórnunarkerfi skv. ISO 14001 Upplýsingar og umsókn capacent.is/rvk2301 Hæfnis- og menntunarkröfur Háskólapróf á sviði samgönguverkfræði eða önnur sambærileg háskólamenntun sem nýtist í starfi. Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, Reynsla af stærri stefnumótunarverkefnum. Reynsla af stjórnun og rekstri Leiðtogahæfileikar, frumkvæði í starfi og framsýni Frumkvæði, drifkraftur og stefnumótandi hugsun. Teymishugsun, lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum Hæfni til þess að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku. • • • • • • • • • • • • • • Umsóknarfrestur 8. febrúar Helstu verkefni Fagleg forysta á skrifstofu/deild samgangna og borgarhönnunar Ábyrgð á daglegum rekstri þ.m.t. starfsmannamálum og fjármálum í samvinnu við stoðdeildir Stefnumótun Ábyrgð á verkefnum á sviði samgöngumála, borgarhönnunar og Torg í biðstöðu Þátttaka í opinberum starfshópum og nefndum fyrir hönd borgarinnar Samskipti við hagsmunaaðila, hönnuði, verktaka og aðra samstarfsaðila Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar óskar eftir að ráða öflugan og metnaðarfullan einstakling í starf sam- göngustjóra. Samgöngustjóri er yfirmaður samgöngudeildar og borgarhönnunar og tekur þátt í samstarfi á vettvangi SSH sem og í byggðarsamlögum er varða málaflokkinn. Hann er virkur þátttakandi og hluti af yfirstjórn sviðsins. Næsti yfirmaður hans er sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs. Verkefnisstjóri í umsýslu starfsleyfa heilbrigðisstétta Embætti landlæknis óskar eftir að ráða verkefnisstjóra í umsýslu starfsleyfa heil- brigðisstétta. Um er að ræða fullt starf. Í boði er áhugavert og krefjandi starf þar sem reynir á öguð vinnubrögð, samskiptahæfni og fagmennsku. Helstu verkefni  Móttaka og almenn afgreiðsla umsókna um starfsleyfi.  Samskipti við erlenda aðila og stofnanir vegna starfsleyfisumsókna.  Meðferð fyrirspurna og erinda vegna starfsleyfa, m.a. í gegnum rafræna gagnagrunna.  Önnur verkefni að beiðni sviðsstjóra. Kröfur um þekkingu og hæfni  Háskólamenntun eða menntun sem nýtist í starfi.  Þekking og reynsla af vinnu í rafrænum gagnagrunnum og kerfum.  Góð færni í íslensku og ensku er skilyrði. Þekking á dönsku, sænsku eða norsku er kostur.  Almenn og góð tölvukunnátta.  Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.  Frumkvæði, sjálfstæði í vinnubrögðum og skipulagshæfni.  Starfsreynsla á sviði stjórnsýslu er kostur. Leitað er að fjölhæfum og áhugasömum einstaklingi sem hefur frumkvæði og metnað til að ná árangri og er ennfremur lipur í mannlegum samskiptum. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri eftirlits og frávika, en starfsmaðurinn mun vinna í nánu sam- starfi við hóp sérfræðinga sem hefur umsjón með útgáfu starfsleyfa. Umsóknir með ítarlegri ferilskrá og kynningarbréfi þar sem fram kemur ástæða umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda í starfi sendist til Embættis landlæknis, merkt „Anna Björg Aradóttir, starfsumsókn“. Umsóknarfrestur er til og með 12. febrúar 2016. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Embætti landlæknis áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Frekari upplýsingar um starfið veitir Anna Björg Aradóttir, sviðsstjóri eftirlits og frávika, netfang: annabara@landlaeknir.is. Afgreiðsla Óskað er eftir starfsmanni til afgreiðslustarfa frá kl. 7.30 - 13.00 á virkum dögum og frá kl. 7.30 - 17.30 aðra hvora helgi. Allar frekari upplýsingar veitir Sigurður Már á netfanginu info@bernhoftsbakari.is. eða í síma 551 3083. INNKAUPAFULLTRÚI Jarðboranir óska eftir að ráða innkaupafulltrúa til starfa. Meðal verkefna eru öflun tilboða vegna kaupa á birgða- og rekstrarvöru, - vélbúnaði og varahlutum auk vöruskráningar. Innkaupafulltrúi annast daglegar pantanir í samstarfi við sinn yfirmann og verkefnastjóra borverka. Menntunar- og hæfniskröfur:  Háskólamenntun sem nýtist í starfi  Reynsla af innkaupum og vörustjórnun  Góð greiningarhæfni  Góð íslensku-og enskukunnátta  Mjög góð tölvukunnátta  Hæfni í mannlegum samskiptum  Þekking á rekstrarvörum í iðnaði  Áhugi á teymisvinnu Upplýsingar um starfið veitir Torfi Pálsson, starfsmannastjóri í síma 585-5290 eða torfip@jardboranir.is. Sækja skal um starfið á www.jardboranir.is fyrir 1. febrúar næstkomandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.