Morgunblaðið - 23.01.2016, Side 53
DÆGRADVÖL 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. JANÚAR 2016
Atviksorðið fjarska er áhersluorð og þýðir mjög eða ákaflega: fjarska mikill. Í samsetningum er fjarska
líka til áherslu: fjarskahár, fjarskaveður, fjarskakaldur. Fjarskalegur er: mjög mikill, ákaflegur. En í orðinu
fjarskafögur um Esjuna séða frá Reykjavík gæti verið nafnorðið fjarski: fjarlægð!
Málið
23. janúar 1751
Bærinn á Hvítárvöllum í
Borgarfirði brann og sjö
manns létust, meðal annarra
sýslumannssonur sem hafði
gengið rösklega fram í
björgunarstörfum.
23. janúar 1973
Eldgos hófst í Heimaey, um
klukkan tvö að nóttu. „Jarð-
eldar ógna byggð í Vest-
mannaeyjum,“ sagði Þjóð-
viljinn. „Eldur og eimyrja
vall upp úr tveggja kíló-
metra langri eldgjá,“ sagði
Vísir. Langflestir 5.500 íbúa
Vestmannaeyja voru fluttir
til lands á örfáum klukku-
stundum. Gefin voru út auka-
blöð af Morgunblaðinu, Tím-
anum og Þjóðviljanum. Um
þrjátíu stundum fyrir upphaf
gossins varð sérkennileg og
áköf hrina af litlum jarð-
skjálftum undir eynni.
23. janúar 1979
Reyklaus dagur var haldinn í
fyrsta sinn. „Reykingamenn
litnir hornauga,“ sagði í
Dagblaðinu.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 flatfiskar, 8
girnd, 9 náðhús, 10
mánuður, 11 ok, 13 end-
ast til, 15 dreggjar, 18
truflun, 21 sníkjudýr, 22
skjögra, 23 heldur, 24
gífurlegt.
Lóðrétt | 2 mauk, 3
fetti, 4 fárviðri, 5 bág-
borinn, 6 rekald, 7
ósoðna, 12 starfssvið, 14
bókstafur, 15 næðing, 16
sælu, 17 týna, 18 óham-
ingjusamur, 19 heið-
arleg, 20 rolluskjáta.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 galti, 4 þrótt, 7 matur, 8 ormur, 9 alt, 11 norn, 13 gróa, 14 aldna, 15 skúm,
17 trog, 20 far, 22 efldi, 23 angan, 24 tímum, 25 trana.
Lóðrétt: 1 gaman, 2 lítur, 3 iðra, 4 þrot, 5 ólmar, 6 tyrfa, 10 lydda, 12 nam, 13 gat, 15
skert, 16 útlim, 18 regla, 19 ginna, 20 fimm, 21 raft.
4 6 7 2 8 5 3 9 1
2 9 3 1 6 7 8 4 5
1 5 8 9 4 3 7 6 2
7 3 9 6 5 4 1 2 8
5 2 6 3 1 8 9 7 4
8 4 1 7 2 9 6 5 3
6 8 2 4 7 1 5 3 9
9 7 5 8 3 2 4 1 6
3 1 4 5 9 6 2 8 7
8 5 7 2 4 9 6 3 1
9 4 3 6 1 5 7 2 8
6 2 1 8 7 3 4 9 5
1 7 2 4 3 8 9 5 6
4 6 9 7 5 1 3 8 2
3 8 5 9 2 6 1 7 4
2 9 6 1 8 7 5 4 3
7 3 8 5 6 4 2 1 9
5 1 4 3 9 2 8 6 7
3 2 5 6 8 1 4 7 9
7 8 6 9 4 5 2 1 3
1 4 9 7 2 3 5 6 8
5 3 2 8 1 6 9 4 7
6 1 7 2 9 4 8 3 5
8 9 4 5 3 7 6 2 1
9 7 8 3 6 2 1 5 4
4 6 3 1 5 9 7 8 2
2 5 1 4 7 8 3 9 6
Lausn sudoku
7
1 6 8 4
3 9 4
2 7 4
8 2 9 6
2 3 9
8 3 4 6
1 2 7
5 7 2 3
6 2
2 3
7 9 5
1
3 2 6 1 7
2 6 4
5 2 9
1 7
3 2 6 4
5 2 1
4 7 6
3 1
7 4 8
8 4 3
3 6 2
2 5 1 8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
N S U Z E F T C B B Ó J L R P L B D
P Y E J M F J R W R J J U V U Q W Z
A D B F Y T I S A W L T E V V L O B
N O S C E M J U R I U T F W U H R L
N P P O A Á N A P L R G Y Z G G F N
A D K Ð I H N S H A Z V U D M N U C
P E I R Æ Ð R D R Ú N T U M H J Y G
P H Ð F Ó O E V O N K R O P F E O H
E U A J D B E C E A F Ú G N B A R U
J H L A K R T W R P T A Y I R J T G
J H T M T Z L D L P S R Q Ð E S R E
X A G Í S G Í D J Q S H M F Y L V L
M S Ð Y D N M D O M A I Í Í T A F I
Y I I U Á D O J G B V T R L T K U K
N F A L A F N B G V H A A I U Z W R
R Z A E Y C C R Q G D N D E C C I E
A R P O U K T H G N D V N J N B Y M
H X I F O J E U V Y O A E N B G B I
Breyttu
Brimaði
Eilífðin
Endarím
Hljóðnar
Hlutur
Jeppann
Kardínálar
Matadorspil
Merkilegu
Oddhvasst
Rúntum
Sjáirðu
Trúarhita
Vetrarvertíðin
Óraunhæfa
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0
5. Rge2 d5 6. a3 Bd6 7. Rg3 c6 8. Be2
Rbd7 9. 0-0 dxc4 10. Bxc4 e5 11. Ba2
Rb6 12. dxe5 Bxe5 13. e4 De7 14. Rf5
Bxf5 15. exf5 Had8 16. Df3 Dc7 17. h3
Hd7 18. Bg5 h6 19. Bh4 Hd4 20. g4
Hfd8 21. Hfe1 Hd3 22. Dg2 H8d4 23.
He2 Rh5 24. gxh5 Hxh4
Staðan kom upp á minningarmóti
Pauls Keresar í atskák sem lauk nýverið
í Tallinn í Eistlandi. Heimamaðurinn Juri
Krupenski (2.362) hafði hvítt gegn of-
urstórmeistaranum Boris Gelfand
(2.733) frá Ísrael. 25. f6! Bxf6 26.
He8+ Kh7 27. Dg6+!! eftir þessa
snjöllu drottningarfórn er svartur óverj-
andi mát. 27. … fxg6 28. Bg8+ Kh8
29. Bf7+ og svartur gafst upp enda mát
eftir 29. … Kh7 30. hxg6#. Þriðjudaginn
26. janúar næstkomandi verður Skák-
dagurinn haldinn á vegum Skák-
sambands Íslands og Skákakademíunn-
ar, sjá nánar á skak.is.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Ýmir Bald. V-AV
Norður
♠652
♥K82
♦109864
♣85
Vestur Austur
♠7 ♠DG84
♥109543 ♥ÁG
♦D7 ♦K53
♣107632 ♣ÁKDG
Suður
♠ÁK1093
♥D76
♦ÁG2
♣94
Suður spilar 2♠.
Það er ágæt regla að leika biðleik
þegar enginn sóknarleikur er freistandi.
Sigurbjörn Haraldsson, öðru nafni
Bessi bratti og þriðja nafni Ýmir Bald,
gerði þessa reglu að sinni í landsliðs-
keppni BSÍ fyrir skömmu. Ýmir var í
suður á móti Precision-mönnunum
Birni Eysteinssyni og Guðmundi Her-
mannssyni.
Pass, pass og eitt sterkt lauf í austur.
Ýmir sagði 1♠, vestur pass og Jón Bald
í norður lyfti í 2♠ – hávaðasögn til að
breiða yfir fyrirsjáanlegt skvaldur and-
stöðunnar á öðru þrepi. Það tókst. Allir
sögðu pass og vestur kom út með
hjartaþrist – smátt úr borði, gosi og
drottning.
Staðan hrópar á biðleik og Ýmir spil-
aði laufi. Austur trompaði út, Ýmir
svínaði tíunni og spilaði öðru laufi.
Trompdrottningin kom úr austrinu, tek-
in með ás og hjarta hent í vestur. Nú var
allt upptalið, að mati Ýmis, sem spilaði
litlum tígli og lét vörnina gefa sér átt-
unda slaginn.
www.versdagsins.is
Sérhver andi,
sem játar að
Jesús sé Kristur
kominn sem
maður, er frá
Guði...