Morgunblaðið - 31.03.2016, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 31.03.2016, Qupperneq 64
64 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARS 2016 REIÐHJÓL Í SUMAR Vöruhús veitingamannsins allt á einum stað Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | Sími 595 6200 | bakoisberg.is Opið virka daga kl. 8.30-16.30 1. Notandi þarf að vera með fulla áskrift og skráður á mbl.is 2. Það er gert á forsíðu mbl.is, efst í vinstra horninu (Innskráning · nýskráning) 3. Þú færð Morgunblaðs-appið á App Store og Play Store 4. Kennitala er skráð sem notandanafn 5. Lykilorð er það sama og á mbl.is SVONA SKRÁIR ÞÚ ÞIG Ef þú þarft frekari aðstoð hafðu þá samband við okkur í síma 569 1100 VIÐBÓT FYRIR ÁSKRIFENDUR v Fáðu Moggann þinn hvar sem er og hvenær sem er Nú fylgir Morgunblaðið í rafrænni útgáfu fyrir spjaldtölvur og snjallsíma MOGGINN ÁSKRIFENDUR ATHUGIÐ *RAFRÆN ÚTGÁFA MORGUNBLAÐSINS, E-MOGGINN, FÆST BÆÐI FYRIR IPAD OG ANDROID 2.2. OG NÝRRI ÚTGÁFUR. **GILDIR FYRIR ÞÁ SEM ERU MEÐ FULLA ÁSKRIFT. * ** Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Í reiðhjólaverzluninni Berlín má komast í tæri við rótgróna reið- hjólamenningu evrópskra höf- uðborga. Þar er að finna reiðhjól, fatnað, hjálma og aukahluti fyrir fólk sem vill nota hjólið í sitt dag- lega stúss, og ferðast um göturnar beint í baki, á sterkum og stórum borgarhjólum, virðulega til fara og helst með blómvönd í körfunni framan á hjólinu, nú eða nesti fyrir lautarferð í Hljómskálagarðinum. Alexander Schepsky, eigandi og verslunarstjóri, segir vaxandi vinsældir borgarhjólsins sem sam- göngutækis ekki bara snúast um tvídjakkarómantík. „Fólk er búið að átta sig á að það er mjög hent- ugt að ferðast á reiðhjóli, og þá al- veg sérstaklega hér í miðbænum. Að skjótast á milli staða í póst- númeri 101 og í hverfunum í kring er mun auðveldara á hjóli en á bíl.“ Ekki fyrir keppnisfólkið Vöruúrvalið hjá verslun Alex- anders er sniðið að þörfum þeirra sem hjóla styttri vegalengdir inn- anbæjar. „Við seljum hjól fyrir venjulegt fólk sem er ekki endilega að leita að íþróttatæki eða ætlar að fara í 100 km kapphjólreiðar. Þessi hópur fer gjarnan á kreik um leið og sólin hækkar á lofti og hægt að hjóla í birtu bæði til og frá vinnu.“ Af áhugaverðum nýjum vörum í búðinni nefnir Alexander verk- legan regnstakk sem kemur í góð- ar þarfir þegar hjólað er í dæmi- gerðu íslensku skúraveðri. „Mikilvægasti kosturinn við þenn- an stakk er að hann nær langt fram á handleggina og má halda honum föstum um leið og haldið er um stýrið. Vatnið rennur því frá hjólreiðamanninum frekar en inn að mitti. Í stað þess að fara í regn- jakka og regnbuxur má smeygja stakknum yfir höfuðið og vera þurr frá toppi til táar.“ Ein mest selda varan í reið- hjólaversluninni eru bastkörfur sem festa má framan á hjólið. Körfurnar eru með handfangi og má kippa þeim af hjólinu og nota sem innkaupakörfu þegar skotist er út í búð. „Karlarnir sækja líka mikið í vínflöskuhaldarann. Hald- arinn getur gert mikið fyrir útlit hjólsins og mjög hentugur ef leiðin liggur t.d. í matarboð hjá ætt- ingjum eða vinum. Er þá einfald- lega hægt að festa eina góða vín- flösku í haldarann og hjóla af stað,“ segir Alexander. Feit og þægileg Þá á Alexander von á nýrri tegund hjóla sem farið hefur sig- urför víða um heim. Þessi hjól kall- ast „Fat Bikes“, og einkennast af mjög digrum dekkjum. „Þrátt fyrir dekkjastærðina eru þetta ekki svo þung hjól, oft í kringum 12-15 kg. Stór dekkin þýða að auðvelt er að hjóla yfir gljúpt undirlag eins og blautan jarðveg, sandstrendur og snjó. Fólk fer ekki að vinna neinar keppnir á þessum hjólum, en það er þægilegt að ferðast á þeim.“ Einnig tók verslunin nýlega við sendingu af svokölluðum Með matarinnkaupin í fallegri körfu framan á hjólinu  Fallegu aukahlutirnir prýða reiðhjólið og hafa mikið notagildi Vinsælt meðal karl- manna að setja vínflöskuhaldara á hjólið Skúrir Regnstakkar eru skyldueign fyrir íslenskt hjólreiðafólk. Morgunblaðið/Eggert Praktík „Að skjótast á milli staða í póstnúmeri 101 er mun auðveldara á hjóli en á bíl,“ segir Alexander. Öryggistæki Sumar reiðhjólabjöll- ur eru fallegri en aðrar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.