Morgunblaðið - 31.03.2016, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 31.03.2016, Blaðsíða 47
til B á eins skömmum tíma og hægt er.“ Airlander getur verið á flugi allt að fimm sólarhringa með áhöfn um borð. Lengja má tímann um hálfan mánuð sé skipinu fjarstýrt af jörðu niðri og enginn maður um borð. Gæti það þess vegna hangið kjurrt yfir sama blettinum þann tíma, eða vel á þriðju viku. Þá gæti það flogið þótt á því væru skotgöt eftir vél- byssur. Gagnlegt til eftirlits Meðal notkunarmöguleika sér HAV fyrir sér að bjóða megi skipið til strandgæslu og eftirlits í þágu bæði herja og borgaralegrar þjón- ustu. Einnig til kvikmyndunar og vísindarannsókna. Fyrirtæki sem þurfa að flytja þungar vélar og tæki til afskekktra heimshorna gætu einnig haft gagn af loftfarinu, segir Daniels. Á neðanverðum skrokknum er nokkurs konar skíði eða flotholt til að auðvelda aðgerðir á láði eða á legi. Þegar þeirra er ekki þörf eru þau dregin inn í búkinn til að minnka loftmótstöðu. Kostnaður við smíði loftfarsins nemur 25 milljónum sterlingspunda, tæplega 4,5 milljörðum króna. Hef- ur það verið níu ár í þróun í stærsta flugskýli Bretlandseyja. Nú fara í gang flugtilraunir með Airlander en vonast er til að loftfarið verði komið á góða siglingu með sumrinu. Í páskavikunni var það látið svífa í skýlinu stóra í fyrsta sinn. Til flugs þarf Airlander 1,3 milljónir rúmfeta af helíum – sem er álíka magn og þarf til að fylla 15 ólympískar sund- laugar. Samsvarar það tæplega 37 þúsund rúmmetrum. Kostir loftfars- ins eru að það getur hafið sig lóðrétt til flugs sem þyrla og lent á næstum því hvaða yfirborði sem er, til dæmis á hafís, í sendinni eyðimörk eða á sjó eða vatni. Til að athafna sig hefur Airlander enga þörf fyrir flugvallarmannvirki með öllu sem þeim fylgir. Með um- talsverða burðargetu og möguleika á að lenda á næstum hvaða yfirborði sem er gæti loftfarið átt mögulega framtíð fyrir sér á sviði vöruflutn- inga í lofti. Aðilar óháðir HAV hafa metið markaðinn fyrir loftskip sem Airlander vera rúmlega 50 milljarða virði næstu 20 árin. Áætlað er að til- koma framleiðslunnar muni hafa í för með sér tæplega tvö þúsund ný störf fyrir fólk með menntun á sviði hátækni. Í fyrra fjölgaði HAV starfsmönnum sínum úr 20 í 115. Bíður spenntur eftir að fljúga „Ég er afar spenntur fyrir að hefja prófanir á Airlander og hlakka mjög til fyrsta flugsins, sem ég er sannfærður um að verði árangurs- ríkt,“ segir þróunarflugstjórinn David Burns. Það hefur ekki verið tímasett en mun eiga sér stað um leið og öllum prófunum á jörðu niðri Óþreyjufullur Þróunarflugstjórinn David Burns bíður þess að hefja flugtilraunir með loftfarið.  SJÁ SÍÐU 48 FRÉTTIR 47Erlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARS 2016 Verslun Tunguhálsi 10 - Sími 415 4000 – www.kemi.is - kemi@kemi.is INTERFLON Matvælavottaðar efnavörur Nýjar umbúðir, sömu gæða efnin HEILDEHF Rúmfatnaður fyrir hótel og sjúkrastofnanir Stórhöfði 17 • 110 Reykjavík • Sími 5877685 • Netfang: elias@egheild.is • www.egheild.is Vandaður rúmfatnaður 100% cotton satin með 300TH. 60/60μ. Sterk og endingargóð teygjulök, 100% cotton satin með 300TH. Gæða handklæði 500 gsm. Góðar sængur sem má þvo við 95° hita. Dýnuhlífar, þola þvott við 95°, rakaheldnar. Opið frá kl. 13 til 18 virka daga. Vinsamlegast sendið net- skilaboð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.