Morgunblaðið - 31.03.2016, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 31.03.2016, Blaðsíða 65
65 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARS 2016 Kíkið á verðin eftir tollalækkun Æfingapeysa, hálfrennd 6.990 kr. íþróttafatnaður stærðir 36-46 GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND utilif. is „single speed“-hjólum. Eru það hjól án gírskiptingar og að margra mati kjörin hjól handa þeim sem vilja komast hratt á milli staða. „Þessi hjól myndi ég segja að hentuðu vel í póstnúmerum 101, 105 og kannski 107 en það getur tekið svolítið á ef stendur til að hjóla lengra og takast á við miklar brekkur enda engin gírskipting til að létta átakið,“ útskýrir Alexand- er og bendir á að single-speed-hjól séu t.d. mjög vinsæl meðal reið- hjólasendla í stórborgunum úti í heimi. Vill Alexander líka vekja at- hygli á single-speed-hjólum með rafmagnsmótor, sem hann segir mjög sniðugt samgöngutæki. Hjá Berlín má m.a. fá þannig hjól frá þýskum framleiðanda þar sem mótornum er hugvitssamlega kom- ið fyrir á lítt áberandi stað. „Mót- orinn hjálpar mjög til þegar hjólað er í mótvindi eða upp brekkur. Veit ég af hjólreiðaáhugamönnum á áttræðisaldri sem eiga svona hjól og fara alsælir í dagslanga túra og hafa varla nokkuð fyrir því.“ Grip Góðir hanskar halda puttunum hlýjum og höndunum mjúkum. Toppurinn Litríkir hjálmar eru skemmtilegt krydd í tilveruna. Stáss Fegurstu hjólin eiga helst heima uppi á vegg eins og málverk. Sitjandi Stór leðurhnakkur gerir hjólreiðatúrinn þægilegri. Miklar deilur hafa verið um ýms- ar samgönguframkvæmdir í Reykjavík sem eiga að miða að því að bæta aðstöðu til hjól- reiða. Gerðar hafa verið sér- stakar reiðhjólareinar við mik- ilvægar umferðaræðar og borgaryfirvöld hvergi nærri hætt. Alexander er ánægður með stefnuna hjá borginni. „Það verður að muna að umferð hjól- andi fólks mun bara aukast og ég held að eftir 5-10 ár til við- bótar verði svipuð hjólreiðaum- ferð í miðborg Reykjavíkur og við sjáum á götum Kaup- mannahafnar. Á fimm til sex kílómetra svæði umhverfis miðbæinn spái ég því að allt verði fullt af hjólandi fólki,“ seg- ir hann. „Um leið er skynsamlegt að aðskilja hjólandi, akandi og gangandi vegfarendur þar sem umferðin er mest. Við eigum von á aragrúa ferðamanna í mið- borginni og verður lítið pláss eftir á gangstéttunum.“ Göturnar verða fullar af hjólandi fólki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.