Morgunblaðið - 31.03.2016, Page 65

Morgunblaðið - 31.03.2016, Page 65
65 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARS 2016 Kíkið á verðin eftir tollalækkun Æfingapeysa, hálfrennd 6.990 kr. íþróttafatnaður stærðir 36-46 GLÆSIBÆ KRINGLUNNI SMÁRALIND utilif. is „single speed“-hjólum. Eru það hjól án gírskiptingar og að margra mati kjörin hjól handa þeim sem vilja komast hratt á milli staða. „Þessi hjól myndi ég segja að hentuðu vel í póstnúmerum 101, 105 og kannski 107 en það getur tekið svolítið á ef stendur til að hjóla lengra og takast á við miklar brekkur enda engin gírskipting til að létta átakið,“ útskýrir Alexand- er og bendir á að single-speed-hjól séu t.d. mjög vinsæl meðal reið- hjólasendla í stórborgunum úti í heimi. Vill Alexander líka vekja at- hygli á single-speed-hjólum með rafmagnsmótor, sem hann segir mjög sniðugt samgöngutæki. Hjá Berlín má m.a. fá þannig hjól frá þýskum framleiðanda þar sem mótornum er hugvitssamlega kom- ið fyrir á lítt áberandi stað. „Mót- orinn hjálpar mjög til þegar hjólað er í mótvindi eða upp brekkur. Veit ég af hjólreiðaáhugamönnum á áttræðisaldri sem eiga svona hjól og fara alsælir í dagslanga túra og hafa varla nokkuð fyrir því.“ Grip Góðir hanskar halda puttunum hlýjum og höndunum mjúkum. Toppurinn Litríkir hjálmar eru skemmtilegt krydd í tilveruna. Stáss Fegurstu hjólin eiga helst heima uppi á vegg eins og málverk. Sitjandi Stór leðurhnakkur gerir hjólreiðatúrinn þægilegri. Miklar deilur hafa verið um ýms- ar samgönguframkvæmdir í Reykjavík sem eiga að miða að því að bæta aðstöðu til hjól- reiða. Gerðar hafa verið sér- stakar reiðhjólareinar við mik- ilvægar umferðaræðar og borgaryfirvöld hvergi nærri hætt. Alexander er ánægður með stefnuna hjá borginni. „Það verður að muna að umferð hjól- andi fólks mun bara aukast og ég held að eftir 5-10 ár til við- bótar verði svipuð hjólreiðaum- ferð í miðborg Reykjavíkur og við sjáum á götum Kaup- mannahafnar. Á fimm til sex kílómetra svæði umhverfis miðbæinn spái ég því að allt verði fullt af hjólandi fólki,“ seg- ir hann. „Um leið er skynsamlegt að aðskilja hjólandi, akandi og gangandi vegfarendur þar sem umferðin er mest. Við eigum von á aragrúa ferðamanna í mið- borginni og verður lítið pláss eftir á gangstéttunum.“ Göturnar verða fullar af hjólandi fólki

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.