Morgunblaðið - 31.03.2016, Qupperneq 81

Morgunblaðið - 31.03.2016, Qupperneq 81
DÆGRADVÖL 81 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARS 2016 www.veislulist.is Pinnaborð eru afgreidd í öskjum þar sem kaupand i sér sjálfur um að raða þeim á föt eða tilbúnir á á b orð á einnota veislufötum. Sé veislan 150manna eðameira eru a llar veitingar afhentar á einnota veislufötum. Hólshraun 3 · 220Hafnarjörður · Símar: 555-1810, 565-1810 Fax: 565-2367 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.isSkútan PINNAMATUR FYRIRÖLLTÆKIFÆRI Þú getur lesið allt um pinnamat og aðra rétti á heimasíðu okkar PINNAMATUR Við val á veitingum þarf að hafa í huga á hvaða tím a dagsmóttakan er og hversu lengi hún á að standa. Í “standandi” veislum er vinsælt að bjóða upp á t.d fimm til sjö rétta pinnaborð. Skoðið verðin á heimasíðu okkar www.versdagsins.is Hann hélt oss á lífi, varði fætur vora falli. 1 9 7 2 3 4 5 8 6 4 6 5 8 9 7 3 1 2 2 3 8 6 5 1 7 4 9 3 5 4 9 1 2 6 7 8 9 1 2 7 6 8 4 5 3 7 8 6 5 4 3 9 2 1 6 2 1 4 7 9 8 3 5 5 7 3 1 8 6 2 9 4 8 4 9 3 2 5 1 6 7 3 4 8 7 9 6 1 2 5 5 6 9 2 8 1 3 4 7 1 2 7 4 5 3 9 8 6 2 5 6 3 4 8 7 9 1 4 7 1 9 6 5 2 3 8 8 9 3 1 7 2 6 5 4 6 1 2 5 3 4 8 7 9 7 8 4 6 2 9 5 1 3 9 3 5 8 1 7 4 6 2 5 8 9 7 6 2 3 1 4 6 7 4 3 1 8 9 2 5 2 1 3 4 5 9 8 7 6 4 6 1 8 9 3 7 5 2 3 5 7 2 4 1 6 8 9 8 9 2 5 7 6 1 4 3 7 4 8 9 3 5 2 6 1 1 3 5 6 2 7 4 9 8 9 2 6 1 8 4 5 3 7 Lausn sudoku Gamla slettan að lóðsa merkir að leiðbeina skipi til hafnar. Starfsheitið er lóðs. Íslenska orðið er hafn- sögumaður (sbr. leiðsögumaður). Hafnsaga (sbr. leiðsaga – leiðsögn) er „það að leiðbeina skipum í og úr höfn, útvega þeim legurými og stjórna umferð“ (ÍO). Lóðsinn er hafnsögubáturinn í Eyjum. Málið 31. mars 1863 Vilhelmína Lever kaus í fyrstu bæjarstjórnarkosn- ingunum á Akureyri og varð þar með fyrsta konan sem kaus til sveitarstjórnar á Ís- landi. Hún var þá 61 árs og sögð „einkar vel gáfuð“ og „einhver hin framkvæmda- samasta og duglegasta kona sinnar tíðar“. 31. mars 1955 Allri áhöfn, 42 mönnum, var bjargað þegar togarinn Jón Baldvinsson strandaði við Reykjanes, skammt frá gamla vitanum. Morgun- blaðið sagði að þetta hefði verið mikið björgunarafrek. 31. mars 2007 Hafnfirðingar höfnuðu til- lögum um stækkun álversins í Straumsvík með 88 at- kvæða mun. Andvígir stækk- un voru 6.382 en 6.294 hlynntir. Kosningaþátttaka var 77%. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/ÓKM Þetta gerðist 8 5 7 1 5 1 6 8 9 2 5 3 7 6 3 6 7 9 3 5 3 6 9 8 2 7 3 4 2 8 2 7 9 6 4 7 9 8 2 5 2 5 3 7 9 3 5 8 4 6 6 6 3 5 1 8 7 3 5 2 5 6 7 1 4 8 5 1 6 4 8 2 1 4 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl H K R A W A Á R G J A L D I Ð A N C T K V U U J S J M S M I N S T M I Z J S F P G S B P A V A O F E D V A L L M C Y M T K P T F S M T I K S R R C R E L I T C E R F N A B F V Q S U L U E U K P F H D H K G M Í R X M G U U S S A R T T Ó K Ö S I Z Ó E U A I N O I U J Z A L Æ S L A L G I F D Y K A N M Ó K O L L S D A L D X N R S O N A N I N U N F Ö S I L N U I U K I C Y D T V I U E V G Y N S T M G V I X D T R M I Z O H A A K I R V I T U D Ð Ú B U T Ö K S F W V W O E S W Z Q S T E I N L A G Ð A E Y I E V A Ð A T S R A Ð R E G T Ú X H W A Y Y L Z H I U H S I P T E J G A O J F N W D E J D T C U Á P W K O R E U Q G A Y L P C H S I T Ý R G Á L B H S Alsæla Blágrýtis Jafngildu Mókollsdal Sambíóin Sigurdagur Skoskt Skötubúð Steinlagða Söfnunina Sökótt Versla Vinnur Árgjaldið Áttaviti Útgerðarstaða 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tónverk, 8 angan, 9 þurrkað út, 10 frjóangi, 11 veiða, 13 skepnurnar, 15 spik, 18 djöfullinn, 21 títt, 22 segulstál, 23 óskertan, 24 hrakin af hríð. Lóðrétt | 2 trylltar, 3 gremjast, 4 fastheldni, 5 vesælar, 6 hjart- arkolla, 7 pípan, 12 loft- tegund, 14 fiskur, 15 sjávardýr, 16 himnaver- ur, 17 eldsneytið, 18 vísa, 19 er kyrr, 20 ná- lægð. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 svipa, 4 signa, 7 rýjan, 8 tjása, 9 set, 11 kona, 13 ball, 14 fálki, 15 þjöl, 17 kjól, 20 enn, 22 kauni, 23 afræð, 24 ragan, 25 tossi. Lóðrétt: 1 skræk, 2 iðjan, 3 agns, 4 sótt, 5 gráta, 6 aðall, 10 eklan, 12 afl, 13 bik, 15 þokar, 16 örugg, 18 járns, 19 liðni, 20 einn, 21 naut. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 d5 2. exd5 Dxd5 3. Rc3 Dd8 4. d4 Rf6 5. Rf3 Bg4 6. Be3 e6 7. h3 Bxf3 8. Dxf3 c6 9. Be2 Bb4 10. O-O O-O 11. Re4 Rxe4 12. Dxe4 Bd6 13. c4 Rd7 14. Hfd1 a5 15. Dc2 Dc7 16. Bf3 Rf6 17. Bg5 Be7 18. a3 Hfd8 19. Hab1 h6 20. Be3 Hac8 21. Hbc1 b6 22. Dc3 Db8 23. Hd3 Hd7 24. Dd2 c5 25. dxc5 Hxd3 26. Dxd3 Bxc5 27. Dc3 Bxe3 28. Dxe3 Dc7 29. b4 axb4 30. axb4 Dd6 31. c5 bxc5 32. bxc5 Dc7 33. c6 Hd8 34. Dc5 Hd6 Staðan kom upp á GAMMA Reykja- víkurskákmótinu sem lauk fyrir skömmu í Hörpu. Bandaríska undra- barnið, hinn 12 ára alþjóðlegi meistari Awonder Liang (2405), hafði hvítt gegn íslenska stórmeistaranum Henrik Danielsen (2488). 35. Dxd6! og svart- ur gafst upp enda taflið gjörtapað eftir 35. … Dxd6 36. c7. Skákþing Hugins – Norður hefst á morgun, 1. apríl, og lýk- ur tveim dögum síðar. Sjá nánar á skak- .is. Hvítur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Bjarnargreiði. N-AV Norður ♠G6 ♥K743 ♦1097 ♣Á1052 Vestur Austur ♠52 ♠D107 ♥ÁD1095 ♥G86 ♦KG ♦842 ♣G863 ♣KD97 Suður ♠ÁK9843 ♥2 ♦ÁD653 ♣4 Suður spilar 4♠. Alfredo Versace átti út gegn 4♠ og lagði niður ♥Á frá gafflinum. Umdeil- anlegt, vissulega, en Jan Jansma í suð- ur hafði sýnt hörðu litina og Versace vildi hirða slagina til hliðar strax. Látum það vera. En hvað skyldi Versace hafa gert í næsta slag? Hann spilaði hjartadrottningu. „Jáhá,“ segir þú. „Og hvað er svona merkilegt við það?“ Sjáum til. Jansma tók á kónginn, spilaði ♦10 og renndi yfir á gosann. Versace spilaði nú laufi, tekið með ás og tígli aftur svínað. Fjórða slaginn fékk austur svo á tromp. Einn niður. Spilið er frá viðureign Cayne og Ro- senthal í Vanderbilt. Hjartaásinn kom líka út á hinu borðinu, en þar skipti vestur yfir í lauf í slag tvö. Sagnhafi svínaði ♦10 og reyndi svo að komast inn í borð á tromp til að svína aftur í tígli. Ekki tókst það, svo eina vonin var að spila ♦Á að heiman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.