Morgunblaðið - 31.03.2016, Síða 88

Morgunblaðið - 31.03.2016, Síða 88
88 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARS 2016 Sænski rithöfundurinn VivecaSten fann ákveðna vinn-ingsformúlu með fyrstubókinni í svokallaðri Sand- hamn-seríu og hefur haldið sig við sama tóninn síðan. Hún bregður því ekki út af van- anum í fimmtu bókinni, Í hita leiksins, enda ástæðu- laust að rugga bátnum. Að þessu sinni er við- fangsefnið skemmtun ung- linga eða öllu heldur drykkja þeirra og eitur- lyfjanotkun á Jónsmess- unni. Þeir flykkjast til Sandhamn- eyju skammt frá Stokkhólmi, en ekki fer allt eins og ætlað er og á svipstundu breytist taumlaus drykkjugleði í sorg, ásakanir og hefndarþorsta. Bókin fjallar fyrst og fremst um þekkt unglingavandamál – drykkju, eiturlyfjanotkun og nauðganir. En einnig um samskipti forráðamanna og unglinganna, afskiptaleysi þeirra sem eldri eru og vandamál sem koma upp. Sem fyrr er þetta notalegur lest- ur. Atvikin eru kunnugleg, þótt þau séu fjarri, og fæst viðbrögðin koma á óvart. Svona er þetta. Hins vegar þarf það ekki að vera eins og það er og vissulega er á stundum reynt að bregðast við á réttan hátt þótt það kosti fórnir enda verður ekki bæði haldið og sleppt. Helstu persónur, lögfræðingurinn Nóra Linde og rannsóknarlögreglu- maðurinn Thomas Andr- easson, eru þekktar úr fyrri bókum höfundar og enn er varpað ljósi á líf þeirra og vandamál. Lífsganga þeirra er ekki frekar en hjá öðrum eingöngu beinn og breiður vegur og sama má segja um ýmsa sem koma við sögu þeirra. Vandamálin leynast víða. Sakamálin sem Viveca Sten tekst á við eru í raun ekki ólík öðrum sakamálum en hún fellir þau inn í daglegt líf án mikilla láta, rudda- skapar og viðbjóðs. Í því felst sér- staða hennar. Morgunblaðið/Kristinn Höfundurinn Viveca Sten fann ákveðna vinningsformúlu með fyrstu bók- inni í svokallaðri Sandhamn-seríu og hefur haldið sig við sama tón síðan. Vandamál á Jónsmessunni Glæpasaga Í hita leiksins bbbmn Eftir Vivecu Sten. Elín Guðmundsdóttir þýddi. Ugla 2016. Kilja. 360 bls. STEINÞÓR GUÐBJARTSSON BÆKUR Batman v Superman: Dawn of Justice sló met í miða- sölu á ofurhetjumynd yfir frumsýningarhelgi í Bandaríkjunum síðustu helgi. Myndin skilaði 170 milljónum dollara í miðasölu yfir páskahelgina sem er hærri upphæð en nokkur ofurhetjumynd hefur skilað. Þá hefur engin kvikmynd af þeim sem hlotið hafa afleita dóma gagnrýnenda náð slíkri miðasölu en kvikmyndin var með einkunnina 29 af 100 mögu- legum á Rotten Tomatoes í gær sem þýðir að afar fá- ir gagnrýnendur telja eitthvað varið í hana. Vel sótt þrátt fyrir falleinkunn Henry Cavill í hlutverki Súpermann. Deadpool 16 Metacritic 64/100 IMDb 8,9/10 Smárabíó 22.10, 23.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Zootropolis Bragðarefurinn Nick og löggukanínan Judy þurfa að snúa bökum saman þegar þau flækjast inn í samsæri. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 76/100 IMDb 8,1/10 Laugarásbíó 14.00 Sambíóin Álfabakka 17.40, 18.00, 20.20 Sambíóin Akureyri 17.40 Sambíóin Keflavík 17.40 Reykjavík Samband og plön Hrings og Elsu fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt. Morgunblaðið bbbbn Háskólabíó 17.45, 20.10, 22.20 Bíó Paradís 18.00 My Big Fat Greek Wedding 2 Hjónabandið hjá Toulu og Ian hefur aðeins dalað í gegnum árin og hafa málin lítið batn- að við vandræðin sem dóttir þeirra hefur komið sér í. IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.10 Fifty Shades of Black 12 Metacritic 28/100 IMDb 3,4/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Akureyri 20.00 London Has Fallen 16 Mike Banning þarf að bjarga málunum, með hjálp frá fé- laga í MI6 leyniþjónustunni þegar Bandaríkjaforseti verður fyrir árás við útför forsætisráðherra Bretlands. Metacritic 33/100 IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Gods of Egypt 12 Set, hinn miskunnarlausi konungur myrkursins, hefur hrifsað til sín krúnuna í Egyptalandi. Metacritic 23/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 22.30 The Revenant 16 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 76/100 IMDb 7,1/10 Háskólabíó 20.30 Room 12 Jack er fastur ásamt móður sinni í gluggalausu rými sem er einungis 3x3 metrar. Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Egilshöll 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00 The Brothers Grimsby 16 Nobby hefur allt sem maður frá Grimsby gæti óskað sér. Metacritic 46/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 22.00 Smárabíó 20.10, 22.10 Borgarbíó Akureyri 22.10 Zoolander 2 12 Morgunblaðið bmnnn Metacritic 34/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Egilshöll 17.40 Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla Metacritic 33/100 IMDb 4,1/10 Smárabíó 15.30, 15.30 Spotlight Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Háskólabíó 17.30, Bíó Paradís 22.30 Anomalisa 12 Brúðumynd um rithöfund í tilvistarkreppu sem reynir allt til að bæta líf sitt. Bíó Paradís 18.00 The Witch Svartigaldur og trúarofstæki í eitraðri blöndu. Bíó Paradís 20.00, 22.00 Son of Saul 16 Ungverski fanginn Sál neyð- ist til að brenna lík í útrým- ingarbúðum nasista. Bíó Paradís 17.45 Carol 12 Metacritic 95/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 20.00 The Look of Silence Sjóntækjafræðingurinn Adi ákveður að gera upp fortíð- ina við málaliðana sem myrtu bróður hans í hreins- ununum. Metacritic 92/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 22.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Bíó Paradís 20.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna. Þegar löngu týndur faðir Po birtist skyndilega fara þeir feðgar saman til leynilegrar pönduparadísar til að hitta skemmtilegar pöndur. Metacritic 66/100 IMDb 7,5/11 Laugarásbíó 17.50 Sambíóin Álfabakka 17.50, 18.20 Sambíóin Egilshöll 17.00 Sambíóin Keflavík 17.40 Smárabíó 15.30, 16.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 Kung Fu Panda 3 Kvikmyndir bíóhúsanna Batman og Superman berjast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. IMDb 9,4/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Álfabakka 17.20, 19.00, 19.00, 20.00, 20.30, 22.10, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.00, 18.00, 20.10, 21.10 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.40, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.10 Smárabíó 15.45, 15.45, 16.40, 19.00, 19.00, 19.30, 19.30, 20.00, 22.10, 22.10, 22.10, 22.40, 22.40, 23.10 Króksbíó Sauðárkróki 20.00 Batman v Superman: Dawn of Justice 12 Húbert er hlédrægur auglýsingateiknari og ekki sérlega laginn við hitt kynið. Morgunblaðið bbbnn Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 17.45, 20.00 Háskólabíó 20.00, 22.10 Fyrir framan annað fólk 12 Suðurhrauni 4, Garðabæ | Furuvellir 3, Akureyri | Sími 575 800 | samhentir.is Heildarlausnir í umbúðum og öðrum rekstrarvörum fyrir sjó- og landvinnslu ◆ KASSAR ◆ ÖSKJUR ◆ ARKIR ◆ POKAR ◆ FILMUR ◆ VETLINGAR ◆ HANSKAR ◆ SKÓR ◆ STÍGVÉL ◆ HNÍFAR ◆ BRÝNI ◆ BAKKAR ◆ EINNOTA VÖRUR ◆ HREINGERNINGAVÖRUR Allt á einum stað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.