Morgunblaðið - 31.03.2016, Síða 90
90 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MARS 2016
20.00 Fíkn – íslenska leiðin
Fróðlegir þættir um ís-
lensku leiðina í fíknlækn-
ingum.
20.30 Ólafarnir Ólafarnir
Arnarson og Ísleifsson
gera upp þjóðmálin.
21.00 Karlar og krabbi Allt
sem karlmenn þurfa að vita
um krabba.
21.30 Afsal Upplýsandi og
hagnýtir þættir um fast-
eignamarkaðinn.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 Top Chef
09.50 Minute To Win It
10.35 Pepsi MAX tónlist
12.55 Dr. Phil
13.35 Leiðin á EM 2016
14.05 America’s Next Top
Model
14.50 The Voice
16.20 The Tonight Show
17.00 The Late Late Show
17.40 Dr. Phil
18.20 Everybody Loves
Raymond
18.45 King of Queens
19.10 How I Met Y. Mother
19.35 America’s Funniest
Home Videos
20.00 The Biggest Loser –
Ísland
20.45 The Grinder Gam-
anþáttaröð með Rob Lowe
og Fred Savage í aðal-
hlutverkum.
21.10 Billions Millj-
ónamæringurinn Bobby
„Axe“ xelrod hefur byggt
upp stórveldi í kringum
vogurnarsjóð og er grun-
aður um ólöglega starfs-
hætti.
22.05 Scandal Olivia Pope
leggur allt í sölurnar til að
vernda og fegra ímynd há-
stéttarinnar í Washington.
Vandaðir þættir um spill-
ingu og yfirhylmingu á
æðstu stöðum.
22.50 The Tonight Show
23.30 The Late Late Show
00.10 Scorpion
00.55 Law & Order: SVU
01.40 The People v. O.J.
02.25 Billions
03.20 Scandal
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
14.25 River Monsters 15.20 Ten
Deadliest Snakes With Nigel Mar-
ven 16.15 Tanked 17.10 Animal
Cops South Africa 18.05 Tree-
house Masters 19.00 Ten Dead-
liest Snakes With Nigel Marven
19.55 Gator Boys 20.50 River
Monsters 21.45 I’m Alive 22.40
Ten Deadliest Snakes With Nigel
Marven 23.35 Tanked
BBC ENTERTAINMENT
15.15 QI 15.45 Dragons’ Den
16.35 Pointless 17.20 Top Gear
18.15 Would I Lie To You? 18.45
QI 19.15 Live At The Apollo
20.00 8 Out of 10 Cats 20.25
The IT Crowd 20.50 The Moaning
of Life 21.35 Life and Death Row
22.25 Pointless 23.15 Live At
The Apollo
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Alaska 16.30 Auction
Hunters 17.00 How Do They Do
It? 10 with Jo Roislien 17.30 Fast
N’ Loud 18.30 Wheeler Dealers
19.30 How Do They Do It?
Norway 20.30 Mythbusters
21.30 Yukon Men 22.30 Myt-
hbusters 23.30 Fast N’ Loud
EUROSPORT
16.00 Worldgoals 16.05 Major
League Soccer 16.30 Futbol Lat-
ino 17.00 Fifa Football 17.25
Worldgoals 17.30 Cycling 18.55
News: Eurosport 2 News 19.00
Live: Figure Skating 23.05
Worldgoals 23.10 Major League
Soccer 23.35 Futbol Latino
MGM MOVIE CHANNEL
15.30 Crisscross 17.10 Breaking
Bad 18.50 Wild Thing 20.35 High
Spirits 22.10 Mac And Me 23.50
Ned Kelly
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.10 Ice Road Rescue 17.05
Highway Thru Hell 17.37 Secrets
Of Wild India 18.00 Brain Games
Compilation 18.26 Secrets Of
The Wild 19.00 Live Free Or Die
20.03 Monster Fish 21.00 Ice
Road Rescue 21.41 Secrets Of
The Wild 22.00 Drugs Inc 22.55
Mine Kings 23.18 Fur Seals
23.50 Inside Combat Rescue
ARD
16.00 Wer weiß denn sowas?
16.50 In aller Freundschaft – Die
jungen Ärzte 18.00 Tagesschau
18.15 Donna Leon – Das goldene
Ei 19.45 Kontraste 20.15 Ta-
gesthemen 20.45 Ladies Night
21.30 Olaf verbessert die Welt
22.00 Nachtmagazin 22.20
Donna Leon – Das goldene Ei
23.55 Håkan Nesser
DR1
15.00 Downton Abbey VI 16.00
Under Hammeren 16.30 TV av-
isen med Sporten 17.05 Af-
tenshowet 18.00 Spise med Price
egnsretter II 18.30 De unge truc-
kere 19.00 Kontant 19.30 TV av-
isen 19.55 Langt fra Borgen: Kan
der spares på kulturen? 20.30
Kriminalkommissær Foyle 22.10
Til undsætning 22.55 I farezonen
23.45 Serangoon Road
DR2
15.00 DR2 Dagen 16.30 Børn og
våben 17.15 60 Minutes 18.00
Debatten 19.00 Detektor 19.30
Quizzen med Signe Molde 20.00
Du skal dø: Den sidste Nadver
20.30 Deadline 21.05 Jihad – de
andres historie 21.55 Debatten
22.55 Hellige krigere i Syrien
23.50 Dem der sagde nej til re-
volutionen
NRK1
15.30 Oddasat – nyheter på sam-
isk 15.50 Norge Rundt 16.15 Til-
bake til 90-tallet: 1998 16.45
Distriktsnyheter Østlandssend-
ingen 17.00 Dagsrevyen 17.45
Team Ingebrigtsen 18.25 Guds
lærlinger 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 Debatten 20.30 Ukens
vinner 21.15 Chicago Fire 21.55
Underholdningsavdelingen 22.35
Team Ingebrigtsen 23.15
Broadchurch
NRK2
15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt at-
ten 17.05 Ingen kontroll på un-
gene 17.45 Mitt Liv: Håkon Ble-
ken 18.25 Urix 18.55 Tema
robot: Min teknologiske framtid
19.40 Tema robot: Bens Robot
20.35 Ishavet på 30 dagar
21.20 The Artist 22.55 Urix
23.25 Oddasat – nyheter på sam-
isk 23.55 Distriktsnyheter Østfold
SVT1
15.00 Vem vet mest? 15.30
Sverige idag 16.30 Lokala nyhe-
ter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport
18.00 Antikrundan 19.00 Plus
20.00 Opinion live 20.45 Au pair
i Los Angeles 21.20 Inför Vi kal-
las tiggare 21.25 30 grader i fe-
bruari 22.25 Smak av Färöarna
22.55 Uppdrag granskning
23.55 Inför Vi kallas tiggare
SVT2
15.30 Oddasat 15.45 Uutiset
16.10 Akuten 17.00 Vem vet
mest? 17.30 Hjärtevänner 18.00
I jakt på ett bättre liv 19.00 Aktu-
ellt 20.00 Sportnytt 20.20 Edit:
Parisa Amiri 20.50 Kvinnan som
drömde om en man 22.25 Hjär-
tevänner 23.05 Sportnytt 23.35
24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Úr hand-
jaðri ÍNN 10 ára
21.00 Af vettvangi við-
skipta Umsjón Jón G
Haukssson.
21.30 Sjónvarp Víkurfrétta
Allt að gerast hjá Suð-
urnesjamönnum
Endurt. allan sólarhringinn.
17.15 Skólahreysti Í Skóla-
hreysti keppa nemendur í
grunnskólum landsins sín á
milli í hinum ýmsu greinum
sem reyna á kraft, styrk og
þol.
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 KrakkaRÚV
17.56 Stundin okkar (e)
18.20 Eðlukrúttin
18.31 Hrúturinn Hreinn
18.38 Kafteinn Karl
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Leiðin til Frakklands
(Vive la France) Í þætt-
inum er farið yfir lið allra
þátttökuþjóðanna á Evr-
ópumótinu í knattspyrnu í
sumar, styrkleika þeirra og
veikleika og helstu stjörnur
kynntar til leiks.
20.45 Martin læknir (Doc
Martin VII) Martin Ell-
ingham er fær læknir en
með afbrigðum klaufalegur
í samskiptum.
21.35 Best í Brooklyn (Bro-
oklyn Nine-Nine III) Lög-
reglustjóri ákveður að
breyta afslöppuðum und-
irmönnum sínum í þá bestu
í borginni.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds XI) Bandarísk
þáttaröð um sérsveit lög-
reglumanna sem rýna í
persónuleika hættulegra
glæpamanna. Stranglega
bannað börnum.
23.05 Ligeglad Glæný gam-
anþáttaröð með leikkon-
unni og uppistandaranum
Önnu Svövu Knútsdóttur
(e) Bannað börnum.
23.35 Skylduverk (Line of
Duty II) Breskur saka-
málamyndaflokkur um
ungan lögreglumann sem
ásamt starfssystur sinni er
falið að rannsaka spillingu
innan lögreglunnar. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
00.35 Kastljós (e)
01.10 Fréttir
01.25 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.25 Lukku láki
07.45 Litlu Tommi og Jenni
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.20 Masterchef USA
11.05 Jamie & Jimmy’s Fo-
od Fight Club
11.55 Um land allt
12.15 Heimsókn
12.35 Nágrannar
13.00 Heaven is for Real
14.40 When the Game
Stands Tall
16.35 Tommi og Jenni
16.55 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag
19.15 Matargleði Evu Eva
Laufey Hermannsdóttir
leggur ríka áherslu að elda
góðan og fjölbreyttan mat.
19.35 The Restaurant Man
20.35 NCIS
21.20 Better Call Saul
22.05 Crimes That Shook
Britain
22.50 Married
23.15 X-Men: Days Of Fut-
ure Past
01.25 Into the Storm
02.55 Heaven is for Real
04.35 When the Game
Stands Tall
11.40/16.50 The Golden
Compass
13.30/18.40 Justin Bieber’s
Belive
15.05/20.15 St. Vincent
22.00/03.55 Cloud Atlas
00.50 Only God Forgives
02.20 Cabin in the Woods
03.55 Cloud Atlas
18.00 Milli himins og jarðar
Hildur Eir Bolladóttir fær
til sín góða gesti
18.30 Að sunnan fjallað um
mál tengd suðurlandi.
19.00 M. himins og jarðar
19.30 Að austan Þáttur um
mannlíf og mennngu á
Austurlandi
20.00 Að Norðan
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.00 Skógardýrið Húgó
18.22 Latibær
18.45 Hvellur keppnisbíll
19.00 Ævintýraeyja Ibba
11.55 Snæfell – Valur
13.25 Þór Þ. – Haukar
15.00 Körfuboltakvöld
15.45 RN-Löwen – Zagreb
17.10 Md í handb. - mörk
17.40 Michael Jordan
18.30 Dominos deild karla
21.10 Pr. League World
22.05 Roma – Inter
23.45 Stjarnan – Valur
14.50 Njarðvík – Stjarnan
16.25 Körfuboltakvöld
16.55 Fimmgangur F1
18.10 ÍA – KR
19.50 Stjarnan – Valur
22.00 Snæfell – Valur
23.30 Md. Evrópu – fréttir
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Guðrún Eggertsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Árla dags. Tónlist að morgni
.07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Morgunvaktin.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.31 Hálfnótan.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál. Kjartan Guðmunds-
son kafar ofan í tónlistarsöguna og
kemur upp á yfirborðið með ýmsar
kræsingar.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn.
18.30 Saga hugmyndanna. Þáttur
fyrir forvitna krakka og aðra fjöl-
skyldumeðlimi. Sigyn Blöndal segir
frá fólki, fyrirbærum og hug-
myndum á upplýsandi hátt.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Fígaró-þríleikurinn III: Seka
móðirin. Hljóðritun frá sýningu í
Theater an der Wien 8 maí 2015.
21.00 Frú ráðherra – Ragnhildur
Helgadóttir. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.15 Cold Feet 5
21.10 Major Crimes
21.55 The Sopranos
22.55 Mind Games
23.40 It’s A Sunny in Phil.
Ég er vitlaus í kokkaþætti.
Reyndar er ég meira fyrir
erlenda þætti þar sem hraði
og spenna ráða ríkjum.
Gallinn á íslenskum kokka-
þáttum er að þeir eru of
hægir. Það vantar að klipp-
arinn sé grimmari því ég
hef bara ekki þolinmæði til
að horfa á heilan tómat
sneiddan niður. Svo lauk.
Svo gúrku. Orðin spennt?
Nei, ég hélt ekki.
Nýlega var ég stödd í
Bandaríkjunum og eftir
langan dag á skíðum lagðist
ég gjarnan upp í rúm og
kveikti á sjónvarpinu.
Merkilegt nokk var ekkert í
því sem heillaði og svo
margar auglýsingar að ég
gafst upp á að finna eitt-
hvað. Nema Food Network.
Þar mátti horfa á mat-
reiðsluþætti allan sólar-
hringinn og þrátt fyrir aug-
lýsingar á fjögurra mínútna
fresti var þetta eina stöðin
sem eitthvert vit var í.
Þátturinn sem stóð upp
úr var Diners, Drive-ins and
Dives en þar fer kokkurinn
Guy Fieri á kostum. Mæli
með að einhver íslensk stöð
fari að sýna þessa þætti.
Guy þessi, sem er mikil
týpa, keyrir um Ameríku á
rauðum blæjubíl og heim-
sækir búllur sem bjóða upp
á frábæran mat. Vissulega
er margt djúpsteikt og ekki
allt eftir hollustubókinni. En
þá er bara að borða með
augunum.
Að borða með
augunum
Ljósvakinn
Ásdís Ásgeirsdóttir
Töffari Kokkurinn Guy Fieri
fer á kostum.
Erlendar stöðvar
Omega
16.00 Blandað efni
17.00 Fíladelfía
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
21.30 Joni og vinir
22.00 Máttarstundin
23.00 Kall arnarins
23.30 David Cho
19.00 Joseph Prince
19.30 Joyce Meyer
20.00 Í ljósinu
21.00 Benny Hinn
18.40 Guys With Kids
19.05 Community
19.30 League
19.55 Supergirl
20.40 Flash
21.25 Gotham
22.10 Arrow
22.55 NCIS Los Angeles
23.40 Justified
00.25 First Dates
01.15 League
01.35 Supergirl
02.20 Flash
03.00 Gotham
03.45 Arrow
Stöð 3
bestalambid.isBeztu uppskriftirnar okkar
Enn einn dagur
í Paradís
Bez
t á lambið